Brautin - 11.10.1929, Side 3
B R A U T I N
3
öooaoo«oeooo«oooaö«oooog
BRAUTIN
Ö kemur út á föstudögum.
Ö Mánaðargjald fyrir
fasta á-
skrifendur er 50 aura; einstök
blöð kosta 15 aura.
AFGREIÐSLA blaðsins er á
Laugaveg 20 A. — Slmi 571.
-'Opin kl. 6—7 daglega.
O
»
g
a
»
ö
O
Ö
»
5
«
öööööööööoööaoööööööööoö
fengið nokkra eflirgjöf á skuld-
um sínum. Þeir bafa reynt af
öllum kröftum að greiða okur-
vexlina og aldrei möglað neitt.
Nú á að þyngja álögur þeirra
stórum. Skuldirnar hrúgast upp.
Þeir hælta að geta staðið í skii-
um með vaxtagreiðslur, og loks
verða þeir að gefast upp og
missa það litla, sem þeir gátu
talið sína eign.
Sama er með fátæka fólkið í
bæjunum. Skuldir þess verða
þyngri og þyngri. Afkoman erf-
iðari og erfiðari, og loks verður
það lika að leggja árar í bát.
Bölvun okursins þroskast best í
skjóli bráðónýtrar og þekking-
arlausrar fjármálastiórnar.
fenlmin Kjöt og Fistsr.
Baldursgötu. — Sími 828.
NÝTT KJÖT í heilum kroppum og smásölu.
Góða saltkjötið er komið; selt í heilum tunnum
og smásölu.
MÖR. — SVIÐ. — LIFUR 09 HJÖRTU.
W Skaga-kartöflur og rófur af Álftanesi.
§amtök lækua gegn
rtónismálaráðlierra.
Læknar hafa nokkuð lengi
verið óánægðir með, hvernig
veitingavaldið hagar sér með
veitingu læknaeuibætta; en þó
hefir þessi óánægja enn aukist
stórum, eftir að núverandi
dómsmálaráðherra tókvið stjórn.
þykir mörgum læknum keyra
svo úr hófi fram ranglæti og
hlutdrægni við skipun læknis-
embætta, að lílt sé viö unandi.
Til þess að reyna að bætu úr
þessu, hafa læknar nýlega gert
með sér sterk og öflug samtök
og munu um 9/io allra lækna á
landinu hafa samþykt þátttöku
í þeim.
Mannborg og Metzner
H§, Harmonium
fyrirliggjandi.
11
ÍSkoÖiÖ þau áður
l|Í
m
kaup annarstaðar.
en þér festið
STURLAUGUR JONSSON & Co.
Hafnarstræti 9.
2. hæð.
S í m i 1 8 8 0.
Aðferð sú, sem læknar hyggja
að nota, er þessi:
Gnginn læknir má framar
senda umsókn sina um laust
embætti eða stöðu, beint til
stjórnarráðsins, eins og hingað
til hefir tíðkast, heldur skulu
allar umsóknir sendast beint lil
Læknafjelagsins. Sérstök 3ja
manna nefnd (einn fyrir yngri
lækna, einn fyrir þá eldri, og
einn af háskólakennurum lækna-
deildarinnar) rannsakar allar
umsóknir nákvæmlega, og
eftir sérstökum reglum, sem
læknarnir hafa komið sér
saman um, velur nefndin einn
eða tvo lækna, sem hún álítur
að rétt eigi á að fá embættið,
og þeirra umsóknir einar fara
svo áfram ti! stjórnarráðsins,
aðrar ekki. Hefir þá dómsmála-
ráðberra engan annan úrkost
en veita þeim læknisembættið,
sem Læknafjelagið leyfir að
sækja, eða fær að eins að velja
milli 2ja, ef það leyfir 2 að
sækja.
þessar ráðstafanir eru óvana-
legar og vafasamt hvort þær
eru heppilegar, enda mun nauð-
syn ein hafa knúð lækna vora
til slíkra harðvltugra ráðstaf-
ana gegn veitingarvaldinu. Væri
betur að báöir aðilar, ráðherra
og Læknafélagið, fyndu góðar
og réttlátar reglur fyrir veit-
ingu í embætti, reglur, sem
báðir gætu virt og komið sér
saman um, ea forðuðust sem
mest að grfpa til örþrifaráða,
x sem auka stifni og audúð þeirra,
sem saman eiga að vinna, og
eru auk þess vitrum mönnum
tæplega samboðin.
225
En er Veru nú bar að, með hrygð og kvíða í huga, hrós-
aði hún happi yfir þvi, að Elsa var í skóla við kenslu, og
gat því náð tali af móður Vilhelms i einrúmi.
Hún sagði henni umsvifalaust frá öllu, er hún vissi um,
að fyrir hefði komið, og hún skýrði henni frá því i von um
huggun og hjálp, þvi að frú Teresa var einkar vel fallin til
að veila slíka aðstoð, það vissi Vera, þar sem ekkert fékk
raskað jafnvægi sálar lxennar, en var ávalt bjartsýn og
vongóð.
En jafnvel henni varð svo mikið um það, er Vera skýrði
henni frá, að hana setti hljóða, sat þögul og náföl. Þegar
Vera sá það, varð hún svo hrygg í huga, að henni lá við
örvinglan.
— Nótlin verður myrkari en nokkru sinni fyr, amma
góð. Það rofar ekki fyrir degi.
— Oft er dimmast rétt á undan dagrenningu; veistu ekki
það? Og drottin. stendur á ströndinni, þótt vér fáum eigi
eygt hann fyrir myrkrinu.
En Vera gat eklti notið huggunar þessara orða; það sem
þau táknuðu var ekki nógu áþreifanlegt til að lægja óróann
i sál hennar.
Hvað ætli Vilhelm segi um það, að Allan skuli vera far-
inn til afa síns? Ælli honum svíði það ekki enn sárara, en
sjálfur burtreksturinn?
—. Efalaust hefir það áhrif á hann, játaði frú Gripenstam.
En á hvern hátt getum við ekki giskað á. Þetta getur alt
snúist til góðs. Við vitum svo lítið. Eg trúi á handleiðslu
Guð hennar mðmmu.
222
ur næst lífi minu, ef hann nær til min, þegar hann fær að
vila það. Hjálpaðu mér því til að komast undan.
— Rekinn! Fyrir hvað? stundi hún upp, ytirkomin af
hrygð.
— Það er langt mál. Frá því get eg ekki sagt nú. Kom
þú, svo förum við til ömmn.
Hann togaði hana með sér, og hún fylgdist með honum
eins og í leiðslu. Henni var ómögulegt að hugsa skýrt, gat
enga ákvörðun tekið, ekki vakið vilja sinn til mótstöðu.
Allan sá, að honum hafði ekki skjátlast mikið; hún væri
utan við sig, og hragð sitt mundi hepnast.
Á götunni kallaði Allan á leiguvagn, hjálpaði móður
sinni upp í hann, nefndi nafnið á gistihúsin.u þar sem
amma hans hélt til.
Vera einblíndi ráðalaus á hið hörundsdökka, friða and-
lit sonar síns, sem var kafrjótt af einheitni örvæntingar-
innar.
— Hvað hefir þú í hyggju, Allan?
— Eg ætla með ömmu tii Falsta, svaraði hann þcgar.
Hún lofar með efalaust með sér. Heldurðu ekki það,
mamma? Eg er eftirlætið hennar, og skal, svei mér, sjá um,
að eg verði líka eftirlæti afa. Hjá þeim getur faðir minn
ekki náð til min.
Vera vissi ekki, hverju svara skyldi, svo gagntekin var
hún af hinni kænlegu dirfsku Allans, og var ráðalaus gagn-
varf einbeitni hans.
Þegar þau komu i gistihúsið, varð Allan fyrir svörum. I
fáum orðum sagði hann ömmu sinni hreint og beint, að