Eyjablaðið - 25.10.1926, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 25.10.1926, Blaðsíða 2
/ EYJABLABIS Kakó Súkkuladi uótöÍB fltes Peir sem reynt. hafa þetta ágæta K A K 0 og tegund halda Því fram að HlUtX3BttH$ „HELM RÖYAL" sje hið beita kakó" og súkkuiaði sem flutst hafi' til íslands. Reynið einu sinni „HELM ROYAL* kakó og súkkulaði og þið notið það altaf. Fæst í Kf. Drífanda. I heildsölu hjá F. H. Kjarlansson & Co. Reykjavík K o n u r Þegar þjer kaupið viðbit, þá munið eftir því. að efnisbest og ¦mjöri líkas er Smára~smjörlíÆié Yfir 50 ára reynsla hefir sýnt og sannað að „Brittannia" prjónsT vjelarnar frá Dresden Stricmaschinenfabrikk wu öllum prjónavélum sterkari og endingabetri. Síðustu gerðiraar em með viðauka og öllum nýtísku útbúnaði. Platprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,00 Flatprjónavélar með viðauka 87 nálai; á hlið kosta. kr. 46000 Hringprjónavjelar, 84 nálar, með öllu tilheyrandi kosta kr. 187,00 Allar stærðir og gtrðir fáanlegar, nálar og aðrir vavahlutir útveg aíir með stuttum fyrirvara. Sendið pantanir sem fyrst til sambands- fjelaganna. í heildsölu hjá Samband lsl. samvinnufjelaga Kaupið og útbreiðið Eyjablaðiðí Grænland Reykjavík Laugaveg 17 B Til Grænlands fara aliir sem koma ókunnugir til Reykjavíkur, þar er selt alt til hressingar, kaffi mjólk öl og heitur matur a hverju kvöldi. Munið " ?T Q-JEIÆNIjÁ.NY) Reykjavik SinpMi frá Ásgarði er best Viðskiftavinir minir og aðrir sem þurfa á ódýrum og hentugum bifreiðaflutningi að halda, snúi sjer til Síísla tSFinnsonar Sólbakka eða Brekku ALlSLENSKT FJELAG Brunatryggir hús innbú og vörur SjÓYátryggir skip og vörur Allar nánari upplysingar gefur Helgi Benediktsson umboðsmaður fjelagsiris í Vest __________mannaoyjum.__________ Herbergi og eldhús til leigu A V A Tapast hefur kafsel á síðasta balli í Nýja Bió. Finnandi er vin samlega beðinn að skila því að Kirkjuveg 28. Mótorbátur og stakkstœði til sölu j nú þegar, Báturinn er 4 ára gam- all ca. 18 tonn að stærð. Mjög heppi- legir borgunarskílmálar. A. v, á. Jeg undirrituð tek að mi«r að stífa og straua. Ennfremur nokkra menn í þjónustu. Anna HalldórsdóttirFagradal. Undirritaður ! tekur að sjer að gera áætlanir ! um miðstöðvar og leggja þær inn [ í hús. Sömuleiðis bað og vatns 1 leiðslur. Matthías Finnbogason Sími 124

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.