Eyjablaðið - 07.11.1926, Blaðsíða 4

Eyjablaðið - 07.11.1926, Blaðsíða 4
EYJABLAÐEÐ GAMLA-BIO Hin undiufagra suðurhafsmynd Perluveiðarinn í 7 þáttum. Efnið er margbreytt og skemtilegt, sjerstaklega er sá þáttur myndar- innar, sem tekin er með eðlilegum neðansjávarlitum, öllum ógleyman- legur sem sjeð hafa. Aðalhlutverkið leikur hin fagra leikkona Mary Mc Laren, Jean Toliey og Maurice B. Flymi. Amkamynd: BJARNAVEIÐARARNIR Afskaplega skemtilegur gamanleikur í 2 þáttum. Sýningar á sunnudag kl. 7 og 9. Yfir 50 ára reynsla hefir sýnr, og sannað að „Brittannia" prjóna- vjelarnar frá Dresdener Strickmasckhinenfabrik eru öllum prjónavélum sterkari og endingabetri. Síðustu gerðirnar eru meö viðauka og öllum nýtisku útbúnaði. Flatprjónavélar með viðauka, 80 nálar á hlið, kosta kr. 425,00 Flatprjónavólar með viðauka 87 nálai á hlið! kosta. kr. 460,00 Hringprjónavjelar, 84 nálar, með öllu tilheyrandi kosta kr. 127,00 Allar stærðir og gerðir fáanlegar, nálar og aðrir varahlutir útveg- aðir með stuttum íyrirvara. Sendið pantanir sem fyrst til sambands- tjelaganna. í heildsölu hjá Samband ísl. samvinnufjelaga KLÆISKIRATINHUSTOFA STOLZENWALDS Tilkynnir að hún hefir fengið gott úrval islenskra dúka í ýmsum litum. Föt fást fyrir 120—140 krónur, með ágætu tilleggi — Einnig ódýrt chevjot. Frakka verða menn að panta stax ef þeir viija fá þá fyrir mestu kuldatíðina. Sýnishorn af ágætisefni fyriiliggjandi. Yerð frá 130 krónum. Þeir sem reynt, hafa þetta ágæta KAKO ogSÚKKULADI tegund halda því fram að „HELM ROYAL“ sje hið be*ta kakó og súkkuiaði sem flutst hafi til íslands. Reynið einu sinni „HELM ROYAL* kakó og súkkulaði og þið notið það altaf. Fæst í Kf. Drífanda. 1 heildsölu hjá F. H. Kjarfansson & Co« Reykjavík Grænland Reykjavík Laugaveg 17 B Til Grænlands fara allir sem koma ókunnugir til Reykjavíkur, þar er selt alt til hressingar, kaffi, mjólk, öl og heitur matur á hverju kvöldh Munið KAFFI GrTlÆNI^ANU Laugaveg 17 B Reykjavík Kakó er heilnæmara næringarbctra og smekkbctra en kaffi og te Alt kakó er samt ekki jafnt að gæðum. Helms kakd er besta kakó* tegundin sem hingað flyrt. Kostar 50 aura pakkinn Fæst í Drífanda. Vidskiftavinir minir og aðrir sem þurfa á ódýrum og hentugum bifreiðaflutningi að halda, snúi sjer til Sísíi cFinnson Sólbakka eða Brekku. Konur þegar þjer kaupið viðbit, þá munið eftir því, að efnisbest og smjöri líkast er Smára^smJörííRi

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.