Eyjablaðið - 06.02.1927, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 06.02.1927, Blaðsíða 2
EY.TABLAÐTÐ Bæjarfógeifdlofatiaer obia alla virka kl. ;Tr~3 e. m. og frá 572—6^2 t. rn. - BæjaisijóraskrÍTstofa^ alla virka daga frá kl. -1—2 e. m. og frá kl. 5—7 e. m. Bæjaigjaldkerjrm viö á.sama tima. Pópthúsíö ffá kl. IÓ—12 í. m. og 1—0 e. m. 1 ; ' • Bókasafniö: . ■ Útlán Sunnud. frá kl. 9— 11 x/2 f, m. Miðvd. frá kl. 5—7 e. rn. Pöstudaga frá kl. 7—8V2 m. Lestrai stofa safnsins'or opin: Mánudaga frá k 1.. 7 —. 10 e. m. Miðyikudaga frá*kl. O1/^—10 e. rn. Fostudaga frá kl: 6^/2—10 e. m. Viðtalötími hjeraðiæknisins. Virka daga f-rá k). • 1 — 3 og 6‘—7 e. m. Sunnudaga 11—12 f. rn. P.ili V; G. Kolka. virka daga frá I2V2—2 og-7— :8. e. h. Sunnudaga 3 — 4 0. h. Léifur Sigfússon t.annlæknir frá kl. 10—11//2 í... m. og 1V2—3V2 e. m. áila virka.dága. Útbú íslands banka: Alla virka daga'Vra kl. 11 —12 f. m. og 1—3 e. m.' - • ; að öllum sínum fulltrúum. En fhaldið fjekk engan og var í lang- sarnlegum minnihluta. Pað er óhætt íyrir ykkur íhalda menn að skjálfa. Bráðurn koma Yestmannaeyj- ingar til sögmmur. '' Mannord ag sfjórnmál. Til ýkkar, sem erflðið í atvinnu- fyrirtækjum auðmanna og þröng- sýnnar og épiltrar yfirstjettar, beini jeg þuSshm'orðum rnínum, ykkar, vegna, sem daglega aðþarflausu og þýðirigárláuéu'hafið vegna illmælgi og auðviiðilegs baknags, staðið í deilurn um rnaimoið mit.t, er jeg lutyddur til aO taka mjer penna í hönd og ‘bianda nrjer í hin viður- . .- i.yggilégustu' rógmál sem til þessa liaía verið borifi á borð fyrir ís- lenska alþýðu. Ákveðið og alvar- lega. verð jeg að minna ykkur á, * að það "er ekki um persónu rnína som malið snýst,' þótt auðborgur- mium h'áfi tékist að. loiða athygli . a.i a"ð henni, heldur málefni kalýðsins, jafnaðarstefnurinar. er 'fiesli ýkkar undan valdi tikipuléghing fi'arnleiðslunn- unuir ykkaf eigin stjórn og sariieiniiur ve-.-kamanna suin nm er deilt. T’að er hanmskapur binn áð ætla að it.cnii þeir scm þið tefliðfram f m.il-.l.a ð ykliar sltppi við ærumeiðingai, hatur og f'fsókti ir valdastjettai innai. Vtigria þess, að imi í rógmál þetta, er fljettað ýmislegt það som loiðir i Ijós ský t og skilme 1 kileg'a rotnustu og ógeðslegustu mein semdir þjóðljelagslí aina auðvalds skip rlagsins, er nauðsyu að skýia frá inálavoxuiin öllum. Pess hið jeg ykkur að minnast að j >g, eitís og þiðj’staifa, í þjóð- fjelagi sem er mjei. viðuistyggi legt ve.gua ranglætis. og heimsku- legiar stjórnai. I skipuiagi, sem jeg að litlu eða engu loyt.i er frá- brugðirm óðnun kaupsýshnnönn- um riema þvi, að jeg vinn að því í samoiningu mað ykkúi að losna und ui þvi. Tld'ög rógmálsins eru þessi; Siðusl liðinn vetur fann Einkur Jónsson mig að rnáli og fór þess á lcit að k.f. *Dnfandi lámiði sjer vörur. uil vertiðailoka og skyldu vörur þessar ganga sem kaupsjal.ds- greiðsla til Toinaéar bióðui hans og skrifast á nafn Tómasár, en Eiríkur kvaðsf. inundi sjá uin greiðsl una. Vegna þess ;:ð jeg hafði þá ekki reyut Eii'k að neiiium pret.t- urn, Jjct jeg tilleiðast fyiir beiðni hans, að hann fengi vöiur þessar út hjá fjelaginu. Hófust þásköminu síðar viðskifti Tómasar við kaup- fjelagið. Leið svo fram til vertíð- arloka og kom Eirikur þá og sig um að hann gæti ekki groitt nema helming kaupsins en bað kuuplje- lagið að Jiða sig i>m hinn hehn- inginn þar til fiskur ytði þur og skyldi hann þá greiða að fullu eft- irstöðvarnar :neð fiskinnleggi. þetta : hefir Eiríkur vitanlega ekki efnt, sem kaun að vera1 aísakanlegt \ vegna verðfalls fiskj.uins og ann- \ ará voldugri lánardrrtt.na, en hit.fc | er mjtír og öðruni torskilið hvern !| ig hat n getur án þess að blygðast ; borið frain þau ósannindi að jeg j; hafi krafið sig um ábyrgð fyrir !i Tómas, þar sem Tómas var ails ; ekki sá sem lánið þáði, heldur Ei ; rikur (sbr. grein Tomasar). Lauk þá að rnestu við- j skifium Tómasar við kaupfjelagið, j að öðiu leýti en þvi, að hann ha.fði j rriánaðarreikningslán í „kladda" J sem svo er kalluö. Bnornma á sið- jj astliðiru hausti korii Tómas til mín, tjáði nijer hiísnæOisvandræði sín [ og bað um lári UJ þess að geta inriíjettað sjer ibrið i Vatnsdals- húsinu sem hann væri meðeigandi að, er, kvaðsf ekki get.a imnjettað vegna tjárökorts. Bað liann að ía lanað fyrir vinnulaunum o. fl. og sanidist 'svo um ir.illi hans og kíjiipfjelagsijis að liatin fengi lánið og skyidi það borgasi. með jöfimm afboigutmm alf hausiið og skyldi skuldiu íullboiguð fyni hluta þessa áis. Sagði Tómas raj«r þá, að hann ætt.i visa át.vimm við Tshúsio, eins og uiidapf uiii hahst. og gæti hann þá hæglnga st.aðið i skiluin möð afborgariir, eins oghúsaleigu. Gerð- isf svo, eigi neit.f. sógv.logt að sinrii. Tórnas'fj'okk hið umsamda lár- og að þvi fulliiægðu var reikningSvið skift.ulii h hs 'við kaupfjelagib lok- ið. Samningi Tomasar var vitan-• anlega þiuglýst "eins lög gora ráð fyrir. Fjekk k.f. Drifandi hann end- ursendann og var á hánri ritað að eignarliHÍmili vantaði fyiir. hinu veðseltii. Pót.ti mjer þetta, ekkeit uod.iilegt, þvi fjöldi manna er það Sfc'in ekki hefir huöu eða ofni á að Játa þifglýaa eiguafheimildum sín- utu á fasteigimm. Utn þessai' ihundii var hið nýja Verkauiannafjelag Vestmannaeyja stofnað að undiiiagi kaupmanna, fyiir n.iijligöiigu þoina Eidks Jóns- sonar, Valdunars Bjarnasona*, og nokkurra pakkhusmanna stöi versl- ana. hjor 1 bænum. Tveiin eða þrehi döguin eftir stoiuun þessa fjólágsskapur var þeim mönnum som citvitinu höíðu við Ísíjelag Vestmannaeyja sagt upp vinnu þar og var Tómas Jorisson með-il þeirra. Menn ur uýja. fjelaginu („Gula fje laginu“) voru teknir i staðinn. Minnist jeg þess að Tónns kom þá til mín og sagði mjer alt af ljetta. Vaið jeg að jata hreinskiln islega, að jeg reiddist þessari lúa- legu herfeið g«gn verkamönnum, Auglýsti jeg þá ineðal ann- a s , 1 fuudin boði a voika- inannafund, 1 samraði við aðra stjórnendur „Ófsóknir kaupmann- anna“. Pykir hæglátum mönnúrn slik oiðatíltæki ofstopafml og æs- ingakmid, en engan mann rnun jeg öfunda af slíku lundaifaii, að hanti geti ekki roiðst við þegar durgslcg verk eru frámin með eins og átfci sjeí' stað um frávíkning Tóm- 'ásar Jonssonaf frá atvinnu sinni. Nokk.ru síðar hitti jeg Tómas á föfnum vegi og sagði haiin mjer þá,að h uni htííði enn ftmgið nokkra vinnu i íehúsjnu. Fj«ll mjer svo atvik þetta úr ipinni. Leið svo og beið þar fcil dag nokkum seint í nóvembei'ihánuði kom Eiiikur Jónsson til min og sogir mjer bágar ástaiðui Tómasar. Segist hanii ekki getað hjálpað honum þött hann æt.ti „inuhlaup" a „Tanganum" og í „BjHrma", Tóluðum vi.ð eitthvað um hag Tóm- asar og hafði jog ekki fyr fijett um algei t atvinnuleysi hans. Lauk samtalinu á þnnn veg, að jeg sagði Eiiiki að h.'iuii gæti beðið Tómas að tala við mig og skyldi jeg reyna að greiða út fyrir honiim eflir fongurn. Eigi jninnisf, j6g þess, að j“g hafii á þfcim íiindi laniið i bo;ð fcða A.gr Eiiiki að Tómasi væii bast að segja sig ti) syejtjtr. Hins- vegar sJcaí jeg fúslega jata þá skoð- un nuna að þjóðfjelaginu sje skylt að sjá hveijum bjargar- þm fa niarmi fyrir lifsviðui væri og að það sje bíiifct áfram glæp-am legt, að leggja fæð á, eða rýra manhgildi þeirra manna, sem vegna bjargai lnysis þm fa að leita opin berrar hjálpar. Er jeg þess fullvjs, að íslenskur íhalds og naglaskapur eigi ekki fá inannslífin á samvjsk- unni, vegna þessa hugsunaiháttar og hinuar illræmdu fátækralöggjaf ar, sem við eigum, enn þann d,ag í dag, við að búa. Skömmu seinna, eftir,- þett,a við- tal mitt við Eiiík, náði jeg i Tóm- as, sagði honum aí heimsókn Ei- riks og bauð honum hjálp ef hanu þyrfli rneð. Neitaði Tónias því að hann þýrftj nokkurs og virtist mjer sem htmum ínisliknði fi amhleypni Ei 1 íks og sagðiðt hafa við mig snn- að eiindi. Fjallaði það um safnu- ingsrof kaupmartns riokkurs við Tomas, sem ekki er í frásögur fæiandi, og leitaði hjá injor upp lýsinga. Bess skal jafnframt getið, til þess að ekkert sje uridandregið, að kaup- maður sá er samninginu hafði rof ið bauð Tómasi síðar sem sára bætuikaup á bátspaiti, sem áf.fi að., kofi.r 1 1000 kiónut og atti Tópms aðútvoga 2 abyrgðannenn. Fór harm þess á leit tið mig að jeg ábyrgðist, on það affók jeg. Mega nú rógtungurnar fagna, a,b jeg hafi ekki reynst Tómasi „sanuurvinur og fjelagi". * Um þessar. niundir honti Tómas þungbær vinafmissh', sem hjer skal látið óumtálað, en um það Teyti fóru sögurhar um harðneskju mina og mannvonsku í garð Tómasar að fá byr í stglin. Til dæmis um þaö hve maguaðar þessar sögur hafa venð, var nijer varast geng- ið svo um götu að jeg eKki mætti einum eða fleiri kutmugum mauni, sem spyrði mig út í þetta. Bjet jeg þetta vitarilega afskifta- laust fcins og allari annan lygaþvætt- ing semi andsíæðingar tnjnir hafa æ ofan i aB, hæði á laun og opin- berlega, dreyfi, út meðal manna. ' Seipua kom Tóraas cnn að nýju

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.