Eyjablaðið - 15.05.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 15.05.1927, Blaðsíða 1
%Æ. moi 1927 'Útgefandi >%$'Verkamannaf,jelag'ið Dríf- aucli .. Ve.stmannaeyjum. Abyrgðarmað- W ' Jön 'Eafnsson. Blaðið komur út hvern suanudagsmorgun. — Kostar kr. 1.50 um ársfjórðunginn innanbæjar. 7 krónur árgangux'hm ^nm land — Jaú Málgágn alþjrdu í Yestmannaeyjum 1. órQangur - T& 86. A.uglýsingaverð 1 króna sentimetérinj! eindálka. Smáauglýsíngár tíú a'úrá 'orð'- ið. 50 aura stofngjald. Sími, Prent- smiðjan 160. Box 113. — Prentsmiðj* Eyjablaðsins — ### Reykjavík, Maður brcnnur inni. Aðfaranófcfc miðvikudags vökn- uðu ibúar rrtissins nr. 78 við Lauga ve$.~#}W reykjaravælu og komust þeirjsem á efstu hæð bjuggu með naumindum út, en þýskur maður •*í\.f sem þar bjó, Rudolf Kíister að uÆ\, komsfc ekki ufc g þegar briftiaiiðsmenn komust inn i her- bengr hahs, lá Hann örendur á gólfinu. Var höfuð hans töluvert skaddað. Hyggja menn að hann hari verið með Tíni, er hann hátfc aði qg^ skilið eítir iogandi gasvjel sem stóð nálægt höfðalagi hans og svo hafi kyiknað í henni. £öster þessi bjö' til fiskibollur og;' þessháttár. Hann var ekkju- ina^ur' ög læt'ur eftir sig eina dótt- ur;,sem i\ú"stendúY ein uppi. — Möig eiu verk.þin og dásam- leg,. alkohol konungur. — — XZ. -•je.i^'fi-' vjettri stórhættuleg (sbr. Kína og Egiffcaland) og víst er u'm það, að flestir Islendingar munu 1943 vilja skila aftiíí glucksborgarættinni með þakklæti fyrir lánið. ¦ Daiiir opna Grænland. Sagt er að stjórnin danska ætli að leggja til að öllum þegoum danakonungs sje veittur frjáls rjett- ur til.flskveiða við Grænlandsstrend ur. Samkv. jafnrjettisákvabði Sam- band|Slaganna, heimilar sú ráðstöf- un ísjendingum sama rjetfc. Er þá með þvi höggið stórt skarð í mið- aldamúr þann, sem dönsk- n'kis- völd hafa girt "'rænland. Er ekki ósennilegt, að eitthvað hafi snert þá sú.staðrevnd, að sambandsslit 1943 hefðu komið Pæreyingum á vonarvöl, því auðvitað falla burtu hjer á þessu landi öll sjerrjettindi danskra þegna. Eru þau okkur Is- lendingurn: til lítils gagns og í raun Henrik Dahl. Fáir munu þeir víst, sem fengu varist hlátri, sem hlustuðu á Hen- rik Dahl á firetudaginn. Fóiu þar saman frábærir leikarahæflleikar og fögur söngrödd (baryton). Dahl er snillingur á því sviði, sem menn heyrðu í gær, sem og á öðrum sviðum söngsins, — Þjöðvísurnar noisku „Byssanlu", „Gamle gubb en" voru með afbrigðum skemti- legar. Eins voru sjómannavísur hans hreinasta ágæti, t. d. vísan alþekta eftir Albert Engström, um ferðalagið til Kaupmamiahafnar. Lófatak áheyrenda var vottur þess, að þeir kunna að meta erfitt feiða lag listamannsins hingað fcil Eyja. Dahl syngur aftur a sunnudaginn (í dag) og er þá sennilegt að allir þeir. sem áhuga hafa á góðri söng- list, sæki hljómleikana. Vissara mun vist að tryggja sjer aðgöngu- miða í tíma. Orph— Fommannabúningar. Sagt er, að nokkrir ungir menn í Reykjavík ætli að komasjer upp „foramannabúningi" fyrir 17. júní n. k. Eru það Jitklæði „praktug leg" útlits, líkt og menn munu hafa borið til forna. Gaman verð- ur að sjá saman á götum Reykja- víkur stuttklædda og stuttklipta blómarós og kempulegan „rauðálf" (hann auðvitað með gieraugu eg „sigaravindil"). Geta menn þá lát- ig sig dreyma að þar fari Hallgerð- urlangbrók ogGunnar á Hlíðarenda. Enskar húíur nýkomnar í stóru úrvali. K.f. Drífanda. Slrigaskór hvítir og brúnir,, allar stæiðir, nýkomnir. Ri. Drífandi. ## GamlaBIÓ ##¦ ####*############# | Vikan sem leið* | # * Maður hvcriur. Bjarni nokkur Jónsson frá Reykja vík, er hefir verið hásefci á rtí'.b. Valdimar í vetur, hvarf á lokadag- inn. Hefir hans verið leitað af fjölda manna síðustu daga en árangurslaust. Er álitið að hann hafi fyrirfarið sjer. . Jóhanucs Jóscfsson glímukappi og frú hans eru á leið heim til Islands, eftir margra ára dvöl erlendís. Hefir JÖhannes farið víða um lönd og getið fjer fiægðar. Ekki mun hróður Islands hafa rjenað við ferðalög hans og hyggja margir gott til að sjá hann hjer heima í sumar. Þau hjónin kristján tíundi og frú hans hafa verið á „ferðareisu" undan- farið, m. a. í suðurhluta Frakk- lands. Ekki er þ«ss getið^ hvort #• # * # # # # * *' * # # # # # # # # # # # # # # # Heíjur hafsins. leíjur Sjónleikur í 6 þáttum aftir skáldsögu Byrons Morgan. — Paramount-kviknýrM. — Aðalhlutverk:' Bod la ltocqoe C^eorge Fawcett Jaquellne Logan Aldrei hefir betur tekist aö taka kvikmynd af hafinu allii sinni fegurð og mœtíti en í þessari1 kvikmynd; Hjer er lýst baráttu ungs stýri- manns — við náttúruöflin og við sjálfan sig. Hann byrjar sjómenskuferil sinn sem heigull, en endar hanh: sem hetja. En það var hinn alt sigrandi máttur ástar- innar, sem hjálpaði honum fram til sigurs. |####*####| # # * # # # # # # # # # # # # # # * # # 'VC # # # cffifarfaás smjörlŒi er Sosf. þau hjón hafi ferigið sjer „slag" í Monte Carlo. íslcií'ur Hðgnason kaupfjelagsstjóri, cók sjer far til Reykjavíkur með m.b. Enok þ. 12. þ. m. t'il þess að sitja sambands- íuiKÍiuu er nú steudur yflr.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.