Samtíðin - 01.06.1938, Page 35

Samtíðin - 01.06.1938, Page 35
SAMTÍÐIN 31 Myjar {3 erlendar bækur J Ascliehoug-forlagið í Oslo hefir ný- lega gefið út unglingabók um Mar- coni eftir Sverre S. Amundsen, sem mörgum íslendingum er að góðu kunnur fyrir unglingahækur hans um heimsfræga menn, m. a. Edison og Ford. Bók þessi heitir á norsku: Italienergutten som opfant den trád- löse. Hún er 152 hls. og er hæði fróð- leg og skemtileg. Af öðrum nýjum hókum á sama forlag má nefna skáldsöguna En dag kom hun tilbake eftir Sigrid Boo. Þetta er vafalaust veigamesta bók liinnar ungu, vin- sælu skáldkonu, sem á orðið marga lesendur hér á landi. Lýsingin á sál- arlífi frú Dagrúnar Styhr er dýpri en vér höfum átt að venjast lijá Sig- i'id Boo, og yfirleitt er þessi hók mót- uð af meiri festu og alvöru en fyrri bækur skáldkonunnar. Himlen er skyfri nefnist skáldsaga eftir Peter Bendow. Sagan gerist um það leyti, sem heimsstyrjöldin hraust út 1914, og er leikvangur hennár norskur bær, en baksýnin er hinn mikli hildarléikur, sem spilti öllu ör- yggi í heiminum í skjótri svipan og veilti lækifærissinnum og ýmis konar óþjóðalýð meiri skemdarmöguleika en menn hafði áður órað fyrir. Sag- an er skemtilega skrifuð, og alt er l>ar ljóslifandi. Af nýjum hókum frá Ascliehoug befir þó engin hlotið jafnskjótar og ahnennar vinsældir og bókin Spen- ningens land eftir Eivind Berggrav biskup. Bókin er lýsing á Háloga- landi, en þar er Berggrav biskup. En einnig er í hók þessari hrugðið Ijósi yfir þjóðlífið i Norður-Noregi. Hefir hiskupi tekist það svo höndulega, að hók þessi liefir lilotið óhemjuvin- sæídir. Var salan á hókinni svo ör s.l. vetur, að forlagið hafði naumasl uudan að prenta ný upplög, og nú hefir hókin þegar verið þýdd á önn- ur mál. Þá hefir Sigrid Undset sent frá sér nýja bók: Norske Helgener, og er sú hók ekki einvörðungu um það efni, er felst í heiti hennar, held- ur er þar gefið fróðlegt yfirlit um norska menningu i fornöld og iá mið- öld. Bók þessi var gefin út á ensku fyrir nokkrum árum. Nordens Kalender 1938 er ársrit Norrænu félaganna í sameiningu.Árs- rit þetta er í alla staði hin eiguleg- asta hók, prentað á góðan pappir og rikulega prýtt myndum. Alt lesmál þessarar hókar varðar Norðurlönd, og svifur andi vinsemdar og skiln- ings þar hvarvetna yfir vötnunum. Efnið í þessa hók leggja að vanda til nafnkunnir liöfundar, og skiptast þar á ritgerðir, kvæði, sögur og myndir. Sten Selander: Mark och mán- niskor. Höfundur þessarar hókar er einn af gáfuðustu og lærðustu skáldum Svía. Hefir liann valið efn- ið i hið mikla safnrit Levande svensk litteratur, sem getið hefir verið hér í ritinu að uudanförnu. Þessi síðasta hók Slen Selanders er ritgerðasafn og fjallar um mörg ó- lík efni. Glæsileg hók. 215 hls.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.