Bæjarpósturinn - 25.07.1924, Page 2

Bæjarpósturinn - 25.07.1924, Page 2
BÆJARPÓSTURINN íekist að framleiða gull úr kvika- silfri. Framleiðslan kostar 20 mil- jónir gullmörk á hvert kilógramm. Hefir þetta því enga hagsmuna- lega þýðingu, en aftur á móti stórkostlega fyrir frumeindakenn- inguna. Frá þingi Norömanna. Bannlagafrumvarp norsku stjórn- arinnar var felt í óöalsþinginu á miðvikudaginn með 63 atkvæðum gegn 49, og búist við líkum af- drifum f lögþinginu. Samv nna í stjórnmálum verður reynd milli hægri og vinstri flokk- anna; mistakist hún, segir Bergs- stjórnin af sér. Rvík 21/t. FB. Lundúnafundurinn. Bandaríkjamenn og Bretar setja skilyrði fyair lánveitingum til Þjóð- verja, þau, að sérfræðingatillög- urnar verði samþyktar í öllum at- riðum. Þjódverjar úndirbúa löggjöf, nauð- synlega til framkvæmda tillaganna. Rússarvígbúa Eystrasaltsflotann. Vélbáturinn Shanghai kom hing- að í morgun frá Bergen á leið til Grænlands og Ameriku. Síldveiðin fer vaxandi, hæstur afli hefir oröið 900 mál. Rvík 22/7. FB. Lundúnafundurinn. Nefndarálit hefir komið fram um vanrækslur Þjóðverja í uppfyllingu skaðabótamálsins, og um skifting skaðabótafjár miili bandamanna, og bæði ágreiningslaus. Frakkar hafa samþykt að Bandaríkjamaður taki í sínar hendur yfirstjórn skaða- bótagreiðslanna. En samkomulag hefir ekki fengist um yfirráðin í Ruhrhéraðinu. Stjórnin í Grikklandi hefir fengið vantraustsyfirlýsingu. Sá kvað heita Kaphandaris, sem myndar þar nýja stjórn. Togarinn Earl Kitchener fékk 10,000 gullkróna sekt og afl- inn seldist fyrir 10,500 krónur. Rvík 23/7. FB. Bretar og Rússar. Samninganefndir Breta og Rússa hafa gert verzlunarsamning f Lond- on, sem Bretar telja sér með öllu gagnslausan. Er Rússum gefin heimild til að hefja 10 miljóna punda inneign, sem keisarastjórn- in átti í enskum bönkum. ^ Norðmenn og kjöttollurinn. Bændaflokkurinn hefir gert fyr- irspurn í þinginu um kjöttolls- samningana. Eru bændur og út- gerðarmenn óánægðir mjög yfir úrslitunum. Holmbo verzlunarráð- herra svaraði og varði samninga- gerðirnar og samninginn. HeimsflugiÖ. 10 herskip tii Reykjavíkur. 10 herskip frá Bandaríkjunum eru væntanleg til Reykjavíkur um mánuðamótin í tilefni af heims- fluginu. Norska hafrannsóknarskipiö „Michael Sars“ kom í gær. Er það við hvalgöngurannsóknir og fer til Vestur-Grænlands. Prentsmiöja Austurlands

x

Bæjarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.