Bæjarpósturinn - 17.09.1924, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 17.09.1924, Blaðsíða 1
Fréttir frð fi Hænt BÆJARPÓSTURINK ÚT6EFANDI: SI6. ARN6RÍMSS0N Verð 10 au. eintaklö 1. árg. Seyöisfiröi, 17. sept. 1924. 10. tbl. Símfregnir. Rvík 18/9. FB. Eldsumbrotin. Jarðskjálftalaust hefir verið síð- ustu viku. Aðeins einn hver mynd- aðist í Krísuvík, en jarðrask er þar mjög mikið eftir jarðskjálftana. Herriotstjórnin. Samkvæmt gömlum kosninga- loforðum hefir Herriotstjórnin til- kynt, að aðalverkefni sitt væri, að minka dýrtíðina og stÖðva franka- gengiö. Morgan býðst til að lána stjórninni 100 miljónir dollara, til þess að fyrirbyggja brall með gengi frankans. Lffeyrir Þýzkalandskeisara fyrv. Stjórn Þjóðverja er í málaferl- um við keisarann út af lífeyri hans. VHl hún borga honum 6 miljónir marka, en hann krefst 20 miljóna árlega. Nýtt morö á ítalíu. Trésmiður hefir skotið ítalska facistaþingmanninn Armando Casa- lini í hefndarskynt fyrir Matteotte- moröið. ffru menn hræddir um að þetta verði undanfari fleiri stjórnmálamorða. Uppreisn gegn Rússum. Georgia (í Kákasus) og Aser- beidschan (í norövestur Persíu) hafa gert uppreisn gegn Rússum. Sverfurað Frökkumfjárhagslega Frá París er símað, að Banda- ríkin muni bráðlega krefjast end- urgreiðslu á herlánum Frakka í Bandaríkjunum, samtals 3300 milj- ónum dollara. Frökkum er ófær greiðslan ,nema því að eins, aö lán fáist hjá ameriskum peninga- mönnum. En þetta er talið ókleyft, nema að jafnvægi náist á fjárlög- um þeirra. Akureyri 16/9. Sigurður Birkis, söngmaður, hefir sungið hér tvisvar sinnum og vakið almenna hrifningu. Fer hann tíl Seyðisfjarðar nú með Lagarfossi. „ísl.". Sigurður Birkis er ungur söngvari, sem fengiö hefir lofsamleg ummæli ýmsra fyrir söng sinn, meöal annars Sigfúsar Einarssonar tónskálds, í .Heimi'. Rvík 16/8. FB. Hallar á fyrir Spánverjum. Aðstaða Sdánverja í Marokko- stríðinu fer síversnandi ogundan- hald daglega. Mannfallið er mik- ið og herinn orðinn gersamalega áhugalaus, þar eð engin sigurvon sé lengur. Rivera reyndir að tala kjark í hann árangurslaust. Upp- reisnarmenn hafa framsett friðar- tilboð svohljóðandi: Her Spán- verja fari buit tafarlaust og yfir-

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.