Bæjarpósturinn - 08.11.1924, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 08.11.1924, Blaðsíða 1
BÆJARPÓSTURINN ÚT6EFANDI: SI6. ARNGRÍHSSON | Verð 15 au. t eintakið 1. árg. Seyöisfiröi, 8. nóv. 1924. 12. tbl. Símfregnir. Rvík °/n. FB. MacDonald hefir beiðst Iausnar. Búist við að Baldwin verði búinn að mynda ráðuneytið á miðviku- dag. Zinovievsbréfsnefndin hefir til- kynt, að ógerlegt sé að sanna, hvort bréfið sé ófalsað, eftir fyrir- liggjandi skilríkjum. Fljót í vexti í Vestur-Evrópu, einkum Rín og Signa. Eignatjón af því við Rfn geysilega mikið. Smyglaraskipið. 1100 dunkar, 260 kassar. Morgunblaðið birti í dag langt viðtal við bæjaríógeta Jóh. Jóhann- esson um smyglaraskipið. Eftir langvinna rannsókn er uppvíst orðið, að vélbáturinn (varðbátur) Trausti hafði samband við skipið og flutti nokkurn hluta áfengisins í land í Sandgerði. Einnig orðið víst, að skipið hafði meðferðis 1100 dunka af spíritus og 206 kassa af öðru áfengi. Skipstjórinn og þeir, sem áður voru handtekn- ir, sitja enn í fangelsi. Áfengið, sem fundist hefir, var flutt til Reykjavíkur í dag. Verzlunarmannafélagið heldur fund í Skálanesi í kvöld kl. 8V2. Áríðandi mál á dagskrá. Stjórnin. Rvík T/11 FB. ForsetakosníngíBandarfkjunum. Coolidge vinnur glæsilegan sigur, hefir 371 fuilfrúa kjósenda að baki sér, Davis 144 og Lafolette 16. Atkvæðamagn Coolidgesinna er 18 miljónir, Davis 8 og Lafolette 4. Lýðveldissinnar ná sennilega meiri hluta í fulltrúaþinginu. Rfnarfldðið heldur áfram. Qeysilegar skemdir á ökrum. Smyglunarhneyksliö. Talsvert áfengi fanst í Sandgerði, en leitin er erfið því það er graf- ið á mörgum stöðum. Er alt, sem fundist hefir, komið í hegningar- húsið hér, alls 66 10-lítrabrúsar og 530 flöskur koníak. Vélbátur- inn Trausti er eign Guðmundar Þórðarsonar í Qerðum, og er kostaður til landhelgisgæzlu af ýmsum fiskibátaeigendum í íisk- verum við Reykjanes, og hefir notið styrks úr ríkissjóði, en

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.