Bæjarpósturinn - 20.02.1925, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 20.02.1925, Blaðsíða 1
pea.........' Fréttlr fré Haeni buina-iixK BÆJARPÖSTURINN ÚT6EFANÐI: SI6. ARN6RÍHSS0N jVer 15 ao. eintakið 1. árg. Seyöisfiröi, 20. febr. 1925. 25. tbl. Símfregnir. Rvík 18/ FB. Frá Helsingfors: Relanderhei- ir veriö kosinn forseti Finnlands. Frá London: Georg konungur er veikur. MacDonald ber fram frumvarp tilj þess aö reyna aö komatollvei ndarfrumvarpi Baldvins fyrir kattarnef. En frumvarp Mac- Donalds var felt. FráAlþingi. Ásgeir Og^Péturr„(!íkl.^Ottesen) flytja frumvarp ,.um að breyta lög- um um brot gegn botnvörpuveið- utn þannig, að verði skipstjóri sekur um brot sbr. fyrstu grein, missir hann skipstjórarétt á fiski- skipi eitt ár, fyrir ítrekaö brot 2 ár, og í þriðja sinn fyrirgerirhann skipstjórarétti æfilangt, Jónas flytur frumvarp um hús- itœöraskóla á Staðarfelli. Týndu togararnir. Hafnarfjarðar-togarinn heitirekki Robertson heldur Fieldmartsh- al Robert. Enskan togara, að nafni Scapa Flow, vantar síðan í janúar. Útflutningur íslenzkra afurða í janúar nam 6.252,800 krónur. Rvík 19/2. FB. Togaraleitin. Sumir togararnir hættir leit vegna kolaskorts, aðir halda á- íram, að minsta kosti á morgun. Nú er íagt að Fieldmarshal Ro- bert og Leifur hepni hafi verið að veiðum i Halanum nálægt hvor Öðrum þegar veðrið skall á, o^ margir óttast að árekstur hafi átt sér stað. Frá Alþingi. Fundir stuttir og stórtíðindá- laust. Allmörg frurnvörp, einkum stjórnarfrumvörp, eru komin gegn um eina umræðu í annari hvorri deildinni og afgreidd til nefnda. Lfndal og fimm aðrir flytja frumvarp um afnám tóbaks einka- sölu. Aðalf undur Fiskifélags fslands, ný afstaðinn, skoraði á Alþingi, að veita fé til landtökuvita á Dyr- hólaey, og er kostnaður áætlaður 170 þús. Skoraö var á félags- stjórnina að leita styrks frá Al- þingi, 50 þús. kr. til þess, að gera út tvö skip til að leita fiskimiða við Græniand, sé annað botn- vörpungur, en hitt línuveiðari. Fundarmenn voru sammála með því, að íslendingar smíðuðu sjálfir strandgæzluskip sem líkast botn- vörpungi, en hraðskreiöara. Fimm manna nefnd var kosin til að at-

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.