Bæjarpósturinn - 20.02.1925, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 20.02.1925, Blaðsíða 2
BÆJARPOSTURINN huga skiíyrði íyrir ríkisrekstri á síldUrsöltun og bræðslu og útfluín- ingi sh'kra aiurða. Peningastuldmrv Upp hefir kornist um iaísverðan peningaþjófnað hér, sem 3 dreng- ir 12—15ára eru valdir að. Vörðu þeir peningunum til vindlinga- og portvínskaupa. , Marsnaláti Danski rithöfundur- inn tioigár Wiehs, fyr háskóla- fyrirlesari hér, er nýlátinn; einnig er nýlátin fielga Eiriksdðttir frá Karlsskála við Reyðarfjörð, ekkja Jóns ritstjóra Ólafssonar. Flettner-skipiö fór frá Kiel tii Skotlands á 4 dögum og ruggaði afskaplega. Dómarnir um framtíð þess mlsjafnir. Rvík »/«. FB. Togaraflotinn er hættur leitinni, hún árangurslaus. Skip vantar Menn eru hræddir um norskt skip, „Zeus*1, er verið hefir í kola- flutningi milli Englands og íslands um tíma. F6r það frá Englandi 26. janúar. Fibks hefir"'orðið vart á Sudur- Fjörðum. Á Eskifirði fékk vélMt- ur í fyrradag næstum 3 skpdL f róðri, og róðrarfeáíur af Bere- fjarðarströnd fékk saraa dag 280 fiska. Þetta eru fyrstu róðrarar hér austur frá áþessu ári, em med þeirn murt mega segja vertsðin* byrjaða. Sfldar hefir orðið vart héY í firðinum. Fékk Sturla Vtlhjálms- son, Vesídalseyri, 4 fallegar wilii- síldar í net mti síðusíu heigú Grímudansleikur Kvenféiagsims verður annað kvöld. Gengiö. Rvík »/* Sterl. pd.............. ?7,3Ö Danskar kr...... ..... 101,79 Norskar kr............ 87,28 Sænskar kr----....... 151,21 Dollar ............... 5,73 Prentsm. Austuriands

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.