Bæjarpósturinn - 24.03.1925, Qupperneq 2

Bæjarpósturinn - 24.03.1925, Qupperneq 2
BÆJAKPUS I UKINN Skattanefndin skorar á alla framteljendur í bænum, að hafa skilað fram- talsskýrslum sínum fyrir klukkan 9 að kvöldi 25. þ. m., ella verður þeim gerður skattur samkvæmt lögum. Hluthafar Herðubreiðar, sem eígið ógreitt hlutafé, lesið auglýsingu uppfesta í auglýsinga- kassa bæjarins á brúnni, og full- nægið henni fyrir 27. þ. m. FJnar Blandon. Vinnustofa miii cr íiutt í hús mitt B irgarhól. Guðm. Benediktsson. Frá Alþingi. Bjarni flytur frumvarp um end- iirstofn un Löggildingarstofunnar. Snjóflóö á Úlfá í Eyjafiröi hijóp á 'nestnús og fjárnúsoghuidi þau skafli. Hestunum var bjargaö en ekki fénu, 35 kindum. Bónd- inn sagður mjög fátækur. : Vikublaðið „Vesturland“ frá ísafirði og „Dagblaðiö“ frá Reykja- vík, eru hvorltveggja ágætlega skrif- uð blöð og flytja fréttir af helztu viðburðum innanlands og utan. Útsölumaður á Seyðisfirði Guöjón Einarsson prenínerni. Gerist áskrifendur! Blöð fyiirlyggjandi! Gengiö. Rvík 20/*. Sterl. pd 27,15 Danskar kr 105,04 Norskar kr 87,68 Sænskar kr 153,32 Dollar 5,7 0 Prentsm. Austurlands Útsala. Mjallhvítur og fínn sáldsykur verður þessa viku seldur, ef til endist, á 1 kr. kílóiö. F. F. Gullfoss.

x

Bæjarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.