Bæjarpósturinn - 15.04.1925, Blaðsíða 1

Bæjarpósturinn - 15.04.1925, Blaðsíða 1
jwmi n i nmoq Fréttlr fri B Hsnl xnxcccnxaxH BÆJARPÓSTURINN ÚT6EFANDI: SI6. ARNGRÍNSSON |Verð15au. elntaklð 1. árg. Seyðisfiröi, 15. apríl 1925. 34. tbl. Rvík l4/4 FB. Frá Alþingi. Meiri hluti allsherjarneíndar ræður neðri deild til að fella varalög- reglufrurnvarpid. Neðri deild skil- aði fjárlögunum til éfri deildar meö í kring um 350 þús. kr. tekjuhalla, því samþykt var 100 þús. kr. fjárveiting til landsspítala- byggingar og 56 þús. kr. ti! við- bótabyggitigar Eiðaskóla', ennfrem- ur lánveitingaheimildir: 100 þús. kr. tii íshúsbygginga á kjötútflutn- ingshöfnum og 150 þús. kr. til hafnarbóta á Akureyri. Glímuflokkur tii Noregs. Ungmenn.'ifélögin ætla að senda 10 manna glímuflokk 11 Norefes í maímánuði. Togarar afla dável síðustu daga, 60—100 Hfrartunnur. Forsetakosningarnar þýzku. Frá Berlín ér símað, að hægri- menn reyni til þrauta við Hind- enburg. að fá hann tii að verða sameiginlegan frambjóðanda. Bú- ist er við, að forsetaendurkosn- ingin verði úrslitabardagi um lýð- veldisfyrirkomulag eða' keisara- daemis. Frá Lundúnum:Póstmálaráðu- neytið gerir tilraunir til að koma Lundúnaborg í talsímasamband við borgir á meginlandinu, og hefir tekist að ná sambandi við Turin, Stokkhólm og Berlín. Frá Paris: Herriot er farinnfrá völdum. Þingið (Seríatirt) samþk. vantraustsyfirlýsingu, etl r aðMonz- ie lagði fram nýju skattafruinvörp- in. Frá Oslö: Gerhard Gran er látinn. Gerhard von c^er Lippe Gran, er norskur bókmentafræðingur, f. 1856 og var lengi pi ófessor í bókmentasögu viö háskólann í Osló. Hefir hann unnið mikið að ritstörfum, gaf út tímaritið „Sanitider." og hefir nú áseinni árum annast ritstjórn norræna tíniaritsins Edda. / Ámundsen er farinn frá Tromsö norður eftir. Fyrst heldur hann áskipi til Dansk- öen, sem er lítil eyja og liggur við norð- vestur hornið á svalbarði (Spitzbergen) og þaðan norður að ísskörinni. Á Darisköen er góðhöfn. Þaðan hafatveir menn áður gert tilraunir til þess, að fara í loftförum til norðurheims- skautsins, sem hafa mishepnast fyrir báðum, Andree 1897 og Wellmann 1906 og 1907. Rvík 15/4. FB. Ámundsen er kominn til Spitz- bergen. Frá Paris: Komist hefir upp að Herriot hefir látið gefa út ó- leyfilega 2 miljarða í bankaseðl- um. Doumergue hefirfengið Briand til að reyna að mynda stjórn, en

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.