Bæjarpósturinn - 30.10.1926, Blaðsíða 2

Bæjarpósturinn - 30.10.1926, Blaðsíða 2
hafi ekki uppfylt afvopnunarskyld- ur sínar, og er þess vegna mót- fallin ósk þýzku stjórnarinnar, um að eftírlit með þýzkum hermálum verði -afnumið. Frá Lundúnum: Tilraunir eru gerðar til hringmyndunar í efna- iðnaði, og verði af henni, verður það stærsti iðnaðarhringur á Eng- landi og ræður yfir 100 miljón- um sterlingspunda. Þátttaka í landskjöri, þar sem til hefir frézt, mjög misjöfn. í Skagafirði kus.u alls 463. Við kjördæmakosninguna í Dalasýslu kusu 650 af 863 á kjörskrá. Úr Rangárvallasýslu vantar tölur enn, en þátttaka allstaðar þar talin góð. Rv. 27/10. FB. Kl. 18. Kosningin í Dalasýslu: Jón Quðnason 271, Sigurður Eggerz 238, Árni Árnason 117. Ógildir seðlar 19 og 3 auoir. Rv. 28/10. FB. / Rangárvallasýslu hlaut kosn- fngu Einar Jónsson með 611 atkv. Séra Jakob Ó. Lárusson fékk 361 atkv. Ógildir seðlar 24 og auðir 13. Rv. 20/10. FB. Frá Lundúnum: Aðalráð verka- lýðsfélaganna biður námumenn um heimildtil að hefja friðarsamn- inga frá þeirra hálfu. — Vinnandi námumönnum fjölgar stöðugt, Frá ísafiröi er símað, í dag, að f gærkvöldi hafi kviknaö í vöru- geymsluhúsi H. f. Hinna samein. ísl. verzlana. Eldurinrr varð fljótt slöktur, en skaði taisverður sarnt. — Fiskafli ágætur í Djúpinu. Olíuofn óskast til Hér í Reykjavfk hafa útgerðar- menn bundist samtökum um fisk- sölu á öllum stórfiski og milli'- fiski, og falið H. f. Kveldúlfi að annast söluna og kosið 4 menn félaginu til aðstoðar við hana. — ítalskan togara, „Sardella41, t tók Þór, og fékk hann 5000 kr. hlera- sekt. — Þýzkur togati, ei Þór tók, fékk 22.5000 kr. sekt. — Reykjanesvitinn er kominn í lag. — Togurum fjölgar að veiðum.— Fiskverð fer talsvert hækkandi. Fiskbirgðir á Spáni sagðar orðn- ar litlar. Frá Briissel er símað, að stjórn- in hafi samþykt verðfestingu,’ og tekið 100 miljóna doliara verð- festingarlán og lögleitt nýja gull- mynt, kallaða Belga. Hver Be!6a jafngildir 5 frönkum. Lundúnafrétt hermir að enskt herslcip hafi farist í ofsaveðri hjá Bermudaeyjunum, og 86 manns druknaö. Skipstjóraskifti. Sú breyting verður á, er hið nýja skip Eim- skipafélagsins kemur til sögunnar, að Júlíus Júliníusson skipstjóri á Lagarfossi tekur við stjórn þess, en við Lagarfossi tekur aftur Pét- urBjörnsson skipstjóri á Willemoes, og við skipstjórn þar tekur Asgeir Jónasson. Skiftin fara fram nú um mánaðamótin, og fer Júlíus utan til v.að líta eftir byggingu nýja skipsins. Falleg merki verða seid á morgun til ágóða iyrir sjóð Stórstúkunnar. Kaupið merkin jafnt þeir, sem ekki eru templarar, og templarar. Vegria pappírsvöntunar getur Hænir | ekki komið út fyrr en Willeinoes kemur. leigu. — R. v. á.

x

Bæjarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarpósturinn
https://timarit.is/publication/648

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.