Bækur og höfundar - 01.09.1938, Blaðsíða 1

Bækur og höfundar - 01.09.1938, Blaðsíða 1
BÆKUR Blindur er bóklaus maður September 1938 OG HÖFUNDAR T Þórbergur Þórðarson rithöfundur Mynd þessi er úr hinni nýútkomnu bók, Samtíðarmenn í spéspegli, þar sem birtar eru 60 skopteikningar eftir ungverska lista- manninn Stefán Strobl, sem var hér á ferð nýlega. Fólk þetta er alþekkt á ýmsum svið- um þjóðlífsins, og mjög margir hafá séð að minnsta kosti. ljósmyndir af því, en hér er það isýnt í ailt öðru ljósi. Teiknaranum hef- ur tekizt með afbrigðum vel áð draga fram sérkenni þeirra, er setið hafa fyrir hfá hon- um, og hvort sem þéim líkar betur eða ver, þá verður því ekki neitað, að öðrum finnst hann hafa í flestum tilfellum hitt naglann á höfuðið. — Höfundurinn sjálfur skrifar nokk- ur smellin formálsorð fvrir bókinni, en próf. Guðbrandur Jónsson hefur ritið mjög fróð- legan inngang. Bók þessi hefur selzt geysi- vel, og munu færri eignast hana en vilja. foHO$BOKA 7 4 Sjú X «slano/4V)

x

Bækur og höfundar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bækur og höfundar
https://timarit.is/publication/649

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.