Bækur og höfundar

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Bækur og höfundar - 01.09.1938, Qupperneq 4

Bækur og höfundar - 01.09.1938, Qupperneq 4
4 BÆKUR OG HÖFUNDAR Guðmundur Gíslason Hagalín: VIRKIR DAGAR Innbundin kr. S.50 Otgefandi: ísafoldarprentsmiðja h.f. Halldór Kilian Laxness: LJÓS HEIMSINS Innbundin kr. 8.00 Heft kr. 6.00 HÖLL SUMARLANDSINS Innbundin kr. 10.00 Heft kr. 8.00 Útgefandi- Heimskringla h.f. Tómas Guðmundsson: FAGRA VERÖLD Innbundin kr. 7.50 Heft kr. 5.00 Útgefandi: ísafoldarprentsmiðja h.f. Jóhannes úr Kötlum: HRÍMHlVÍTA MÓÐIR Innbundin kr. 8.00 Heft kr. 6.00 Útgefandi: Heimskringk h.f. Guðmundur Daníelsson frá Gutformshaga: BRÆÐURNIR í GRASHAGA Innbundin kr. 6.50 Heft kr. 4.60 ILMUR DAGANNA Innbundin kr. 6.50 Heft kr. 4.60 Útgefandi: ísafoldairprentsmiðja h.f. Þórbergur Þórðarson: ÍSLENZKUR AÐALL Innbundin kr. 10.00 Heft kr. 8.00 Útgefandi: Heimskringla h.f: Jón Thorarensen: RAUÐSKINNA I,—III. Heft kr. 13.10 Útgefandi: Isafoldarprentsmiðja h.f. Halldór Kiljan Laxness: SJÁLFSTÆTT FÓLK I. Innbundin kr. 13.00 Heft kr. 11.00 SJÁLFSTÆTT FÓLK II. Innbundin kr. 12.00 Heft kr. 10.00 Útgefandi: ísafoldarprentsmiðja h.f. 4 bækur á 8 krónur! Menningar- og fræðslusamband Alþýðu hefur í hyggju að hefja bókaútgáfu á komandi hausti. Verður alveg sérstaklega til hennar vandað, en bækurnar þó óvenju ódýrar. — Þessar fjórar bækur eru: Finn Moe: Verkalýðshreyfing nútímans. Sögulegt yfirlit. J. F. Horrabin: Lönd og ríki. Ágrip af hagfræðilegri landafræði. August Strindberg: Sælueyjan. Gunnar Gunnarsson: Sjönndá. Allar þessar fjórar bækur kosta einar 8 krónur. Menn geta gerzt áskrifendur hjá MFA, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu. PRENTSTOFA JÓNS H. GUDMUNDSSONAR Hverfisgötu 41 Ieysir vel af hendi bóka-, blaða- og smá-PRENTUN , við sanngjörnu verði- SIMI 5-4-5—2 Hverfisgötu 41, Reykjavík Meðlimir í Mál og menning fá I5°/0 af- slátt af öllum útgáfuhókum Heimskringlu. Hreiðar heimski Hreiðars þáttur heimska er einn af beztu o g skemmtilegustu Islendingaþáttunum. Hann er ein af perlum fornbókmennta vorra. Erlendis tíðkast það nokkuð, að' slíkar gersemar séu gefnar út í vönduðum. smábókum og þykir bókavinum gaman. að eiga þær. Nu hefur Hreiðars þáttur verið gefin út á þennan hátt og er stærðin 7X10 cm. Bókin er bundin í skinn og er teikning af Hreiðari þrykkt framan á hana. Auk þessa er ritháttur þáttarins færður til! nútímamáls, svo að hver læs íslendingur ætti að geta lesa hann án erfiðismuna. Prentstofa JHG

x

Bækur og höfundar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bækur og höfundar
https://timarit.is/publication/649

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.