24. júní - 24.06.1934, Síða 2
2
24. Júní
1. tbl.
Hvert atkvæði, sem fellur á Alþýðuflokkinn, hjálpar
til að koma manni að á landslista.
Lausn áfengismálanna
Halldór Friðjónsson
er fæddur að Sandi í Aðaldal 7.
júní 1882. Hann lauk burtfarar-
prófi frá búnaðarskólanum í ól-
afsdal — með ágætiseinkunn —
2. Við kjördæmakosningar í
Danmörku í Sept. 1932 fengu:
Jafnaðarmenn 231,000 atkvæði
Kommúnistar 3000 atkvæði
3. Við þjóöþingskosningar í
Danmörku 16. Nóv. 1932, fengu:
Jafnaðarmenn 662,000 atkvæði
Kommúnistar 26,000 atkvæði
4. Við almennar kosningar í
Svíþjóð 1932, fengu:
Jafnaðarmenn 107 þingsæti
Kommúnistar 6 þingsæti
5. Við almennar kosningar í
Frakklandi 1932, bættu jafnaðar-
menn við sig 25 þingsætum. For-
ingi kommúnista féll og með hon-
um 3 fyrverandi þingmenn
kommúnista. Síðan hefir komm-
únistaflokkurinn gengið saman
með hvei-ju áiú.
6. Við kosningar í sveita- og
bæjastjórnir í Belgíu 9. Okt.
1932, unnu jafnaðarmenn víða
hreinan meirihluta í bæjunum, og
;uku fylgi sitt stórkostlega.
Kommúnista gætti varla í kosn-
ingunum.
7. Við kosningar í Finnlandi
1933, fengu jafnaðarmenn 413,000
atkvæði og urðu langstærsti þing-
flokkurinn. Kommúnistar fengu
engan þingmann.
8. Við kosningar í Noregi 16.
Okt. 1933, fengu:
Jafnaðarmenn 499,000 atkvæði
Kommúnistár 23,000 atkvæði
9. Við bæjarstjórnarkosningar í
Englandi og Skotlandi sl. ár hafa
1903. Las veturinn eftir við gagn-
fræðaskólann á Akureyri, en tók
ekki burtfararpróf. Gekk í Verka-
mannafélag Akureyrar 1915, og
var sama ár kosinn í stjórn þess.
Formaður félagsins var hann í
mörg ár, og sat, sem fulltrúi
verkamanna, í bæjarstjórn Akur-
eyrar í fjögur ár og í niðurjöfn-
unarnefnd um 17 ára skeið. Árið
1918 byrjaði hann að gefa út
fyrsta verklýðsblaðið á Norður-
landi — Verkarnahninn — og sá
um útgáfu hans í 10 ár, eða þar
tii Verklýössamband Noröurlands
tók viö útgáfunni. Halldór er
landskunnur bindindisfrömuður
og hefir mikið starfaö á því sviði.
Hann er sístarfandi aö verklýðs-
málum, óhlífinn við sjálfan sig og
harðskeyttur í garð mótstöðu-
mannanna. Hann er nú í þriðja
sinn í framboði fyrir Alþýðu-
flokkinn í Eyjafjarðarsýslu.
jafnaðarmenn unnið stórsigra.
Fengu víða hreinan meiri hluta í
bæjai-stjói’nunum, þar á meðal í
aðalvígi breska íhaldsins, London.
10. Við allar aukakosningar,
sem frarn hafa farið í Englandi
og Skotlandi sl. ár hafa jafnaðar-
menn unnið stórkostlega á. Oft-
ast unnið þingsætin frá íhaldinu.
Kommúnista hefir hvergi gætt.
Allt bendir til að eftir næstu
almennar kosningar, verði jafn-
aðarmenn í hreinum meirihluta á
öllum Norðurlöndum. Þá er lífs-
nauðsyn fyrir ísland að eiga svo
öflugan jafnaðarmannaflokk á
Alþingi, að hann geti sveigt rík-
isstjórnina til nauðsynlegrar sam-
vinnu við nágrannaríkin.
Nú er tækifærið til að efla svo
Alþýðuflokkinn á Alþingi að
þetta megi verða.
íslenskir kjósendur! Alþýðufólk
til sjávar og sveita! Leggið eyru
við sigurglöðum sönguvum sam-
herjanna handan við höfin!
Fylkið ykkur undir merki AI-
þýðuflokksins íslenska!
Leggið grundvöllinn að fram-
tíðarsamvinnu alþýðuflokkanna á
Norðurlöndum með atkvæði yðar
24. júní!
Kjósið öll frambjóðendur AI-
þýðuflokksins í Eyjafjarðarsýslu,
BARÐA GUÐMUNDSSON,
HALLDÓR FRIÐJÓNSSON.
Sigurinn er vi$.
er eitt stærsta vandamálið, sem
liggur fyrir næsta Alþingi. Allir
góðir íslendingar vonast eftir því,
að löggjafar þjóðarinnar beri
gæfu til að leiða þau mál svo til
Iykta, að þjóðinni verði í fram-
tíðinni sem minst mein aö sam-
búðinni við Bakkus.
En því aðeins má búast við að
þessar vonir rætist, að á Alþingi
sitji menn, sem eru einlægir bind-
indismenn og hafa vit og vilja til
að haga svo áfengislöggjöfinni, að
til blessunar verði öldum og ó-
bornum.
Alþýðuflokkurinn er eini stjórn-
málaflokkurinn, sem hefir útrým-
ingu áfengis á stefnuskrá sinni
og krefst þess af fulltrúum sín-
um að þeir starfi og breyti sam-
kvæmt þessu. Þetta er ekkert hé-
gómamál fyrir flokknum, sem
sést best á því, að flokkurinn hef-
ir hvergi í kjöri tvo þekta jafn-
aðarmenn, Guðbrand Jónsson og
Árna Ágústsson, aðeins vegna
þess að þeir leyfðu sér sl. haust
að skipa sér í flokk með andbann-
ingum í útvarpsumræðum um á-
fengismálið.
Munið 24.
Nokkur atriði úr fjögra ára
starfsskrá Alþýðuflokksins.
Alþýðuflokkurinn ákveður að
vinna að því:
Að tekjam ríkissjóðs verði var-
ið, að svo miklu leyti sem unt er,
til aukinnar atvinnu í landinu,
einkum til stuðnings og aukinnar
framleiðslu (vega- og brúar-gerð-
ir, hafnar- og lendingar-bætur,
rafvirkjanir, verksmiðjur til að
vinna úr framleiösluvörum lands-
manna o. s. frv.).
Að vinna að því, að vísindin
vcrði teJctn í þjónnstu atvinnuveg-
anna tii lands og sjávar með því
að gefa hæfustu mönnum sem
besta aðstöðu til rannsókna og
leiðbeiningastarfs.
Að allar landbúnaðarfram-
Jcvæmdir séu skipulagðar með til-
liti til ræJctnnarskilyrða og auð-
veldra flutninga afurða á markað
(nýbýlahverf, samyrkjubygðir).
Verksmiðjur séu, þegar unt er,
settar þar, sem fjölbygðar sveitir
eru í grend, svo að bændum verði
að þeim sem mestur stuðningur
vegna aukins markaðar landbún-
aðarafurða.
Að koma á samvinnu milli
sveitdbænda og verJcafólks í kawp-
stö'ðum um sJcijndagningu á sölu
Umdbúnaðarafurða innanlands,
Alþýöuflokkurinn í Eyjafjarö-
arsýslu hefir vel séö fyrir þessum
málum, og í fullu samræmi við
stefnu flokksins í áfengismálun-
um, með því að hafa í kjöri lands-
þektan bindindis-frömuð, Halldór
Friðjónsson, og með honum bind-
indissinnaðan menntamann, sem,
vegna stööu sinnar, þekkir manna
best hvert böl áfengisnautnin er,
sérstaklega fyrir æskulýð lands-
ins. Væri vel, ef eins vel væri
séð fyrir bindindismálum þjóðar-
innar í sambandi við öll framboð
í landinu.
Þið, kjósendur í Eyjafjarðar-
sýslu, sem unnið bindindismálum
og viljið láta skipa áfengismál-
unum á næsta þingi, svo heill
hljótist af! Gætið þess að fulltrú-
ar Alþýðuflokksins eru EINU
frambjóðendurnir í sýslunni, sem
treystandi er í þessu máli, og
hafa sterkan flokk að baki sér í
þinginu.
Kjósið frambjóðendur Alþýðu-
flokksins.
Það tryggir farsæla lausn á-
fengismálanna á næsta Alþingi.
juni!
með því markmiði að auka neyslu
þessara afurða í landinu, enda
verði dregið úr milliliða- og dreif-
ingar-kostnaði til sameiginlegra
hagsbóta framleiðenda og neyt-
enda.
Að tryggja verkafólki wið opin-
bera vinnu eigi verri Jcjör en sam-
töJc verkafólJcs Jiafa trygt því hjá
öðrum atvinnureJcendum.
Að stofna til kreppulijálpar fyr-
ir verkafólk til þess að létta af
því skuldum og fyrir smáútvegs-
menn til að koma atvinnurekstri
þeirra á réttan kjöl, einnig að
endursJcoða Jcreppulánalögg j ö f
bænda, svo að hún geti komið
smábændum að fullu gagni.
Að stofna lánadeild fyrir iðnað-
armenn, er veiti þeim hagkvæm
lán með veði í vélum og öðrum á-
höldum, og létta tollum af efni-
vörum til nauðsynlegs iðnaðar.
Að vinna að almennri læJckun
vaxta, meðal annars að lækkun
innlánsvaxta.
Að vinna að því, að styrkt
verði með ríkisábyrgð eða beinu
f j árf ramlagi útgerðarfyrirtælci
bæja- og sveitafélaga eða sam-
vinnufélaga sjómanna og verka-
manna svo og að smáútvegsmönn-
um verði trygð hagkvæm lán til
atvinnureksturs.
Hverí atkvæiL sem fellur á SiáIístæois11íikkinn, er gefið fasismanum.