20. maí - 20.05.1936, Qupperneq 3

20. maí - 20.05.1936, Qupperneq 3
20. MÁÍ 3 m n j. • m a Hcrwm^waiorM 5 tf •íi imor: 18 133 o g, 134 Siqluíir4i% Reynið viðskiftin, þið sem enn ekki hafið gjört það. Líftryggingardeild. Pað er aðeins eitt íslenzkt líftryggingarfélag, og það býður betri kjör en nokkuð annað líftryggingarfélag starfandi hér á landi. Líftryggi nga rdeild Sjóvátryggingarfél. Islands h.f. Umboð á Siglufirði hefir Pormóður Eyólfsson, konsúll. EHBg NÝJA-BÍÓ BBS Miðvikud. 20. maí kl. 6£: „Kystu mig aftur‘f Kl. 8b ,Pað var einu sinni hljómleikari4 Fimmtud. 21. maí kl. 6£: „Kötturinn í sekknum“. KI. 81: ,Pað var einu sinni hljómleikari4. Húsnœði. Pægileg íbúð, 3 herbergi og eldhús, með öllum þægindum við Aðalgötu bæjarins, fæst til íbúðar frá júní byrjun. Jón Jóhannesson, fiskimatsmaður. Skátabókin og sön£bók skáta, hentugar tækifærisgjafir. F'ást hjá Hrefnu Tynes. Slysavarnir og björgunarskúta. Fá munu þau vera rnálin, sem allír geta verið sammála um, þó munu margir hafa látið sig dreyma um það, að siysavarnarmálið væri eitt af þessum fáu. En svo er þó ekki. Er nú að rísa upp all hörð deila um það, hvort björgunarstarf- semin skuli sameinuð landhelgis- gæslunni, eða vera sjálfstæð. Hér skal engin dómur lagður á það hvori réttara sé eða heppilegra, þar kemur svo margt til athugunar, að ofiangt yrði upp að telja, en hvor leiðin sem farin verður, þá má full- rða að þessi ágreiningur ver^ r til þess að seinka framkvæmdum, og er það illa farið. Hér á Siglufirði hefir áhugi fyrir slysavörnum verið mjög mikill, og það svo, að vakið hefir athygli um land allt, þó er nokkur hætta á því, að áhuginn minki eitthvað, ef árangurinn sést ekki von bráðai. Við Noiðlendingar. og þó sérstak- lega Siglfirðingar höfum keppt að því marki, að eignast björgunar- skútu fyrir Norðurland, og má segja að miðað hafi vel i áttina. En þegar björgunarskútan er kominn, getum við kinnroðalaust krafist þess, að ríkissjóður sjái fyrir reksturskostn- aðinum. Og það mun gert verða.

x

20. maí

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 20. maí
https://timarit.is/publication/665

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.