20. maí - 20.05.1937, Qupperneq 3
20, MAI
3
skemmtun Slysavarnarfélagsins í kvöld.
Kosningaskr ifstota
F ramsóknarfl.
er í Aðalgötu 10. Opin daglega írá kl. 10—12 f. h. og frá kl. 4—7
og 8—10 e. h, Sími 172.
4 skrifstofunni eru kjörskrár og öll flokksblöð. Gefur skrifstofan
allar upplýsingar viðvíkjandi kosningununi. Er skorað á alla sem
styðja stefnu Framsóknarflokksins að líta sem oftast inn á skrif
stofuna og aðstoða á ýmsan hátt við undirbúning kosninganna
20. júní n.k. Aliir verða að fullvissa sig um að þeir séu á kjörskrá,
SfeáSgB NÝJA-BÍÓ
sýnir íimmtud. 20. maí kl. 8-J-:
Eitthvað tyrir alla,
Sýndarverða margar gaman-
myndir í I og 2 þáttum
hver mynd. Sömuleiðis
teiknimyndir og fréttablöð.
Börnum leyfður aðgangur.
K1 8} :
Nýkomið:
Hvítkál
Rauðkál
Rauðrófur
Gulrófur,
Kjötbúð Siglufj
AÐ VÖRUN.
Eins og að undanförnu yfir tímabilið frá 1. maí til 1. október, er
bann lagt við að ekið sé á bifreiðum um Gránugötu og Aðalgötu á
annan hátt en hér segir, upp Gránugötu en niður Aðalgötu.
Siglufirði 20. maí 1937.
Lögreglan.
AÐVÖRUN.
Alifuglaeigendur og geitaeigendur aðvarast um að hafa alifugla
sína innan löglegrar girðingar og geitfé sitt með löglegum klafa, ella
neyðist lögreglan til að kæra til sekta, þar sem út af er brugðið, eða
jafnvel að láta lóga skepnunum samkv. 58. og 60. gr. lögreglusamþ.
bæjarins.
Siglufirði 20. mai 1937.
Lögreglan.
Gjafvaxta
dætur.
Atbragðsgóð sænsk talmynd.
Aðal leikendur eru :
Birgit Tengroth, Kateti Swati-
slrotn, Eittar Axelson, Nils
Jacobsoti.
GLU FIX Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
límir allt!
Fæst hjá
er opin alla daga frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 e. h,
og 9—10 e. h.
Er járnið á húsi
yðar farið að
ryðga ?
Hafið þér athugað hve mikið
það kostar að endurnýja það í
stað þess að halda því v rel við
með RYÐVARNARMÁLN-
ING J frá
Ein. Jóh & Co.
og vænta mikilla og dáðríkra
starfa af ykkur í framtiðinni. —
Nöfn þeirra fermingarbarna, sem
skátar eru, eru merkt með stjörnu.
Verið viðbúin!
Gesti Fanndal
Fermingargjafir.
Armbandsúr karla og kvenna, vasa-
úr, klukkur og allskonar gull og
silfurmunir eru peningagjafirnar.
Mikið úrval.
Verð við allra hæfi.
Kristinn Björnsson
gullsmiður.
KAUPI NOTUÐ
ÍSLENZK
FRÍMERKI.
Vigfús Friðjónsson.
fmor:
18 133
og 134
Húsmœður!
Hafið þið reynt viðskiftin ?