20. maí - 20.05.1937, Qupperneq 4
i
2. ÁRGANGUR - 1. BLAÐ
20. MAÍ
SIGLUFIRÐI, 20. MAÍ 1937.
Styrkið skátahreyfinguna í Siglufirði. Kauþið skátamerkin
Alþýðufólk!
Munið að kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins er í
Aðalgötu 16 (gengið inn frá Aðalgötu).
Skrifstofan verður opin fyrst um sinn frá kl. 10—12
f. h. 2—7 og c—10 e.
Sími Skrifstofunnar er 161. — Á skrífstofunni er kjör-
skrá og flokksblöð. Yfirlit Hagstofunnar um alþingis-
kosningarnar 1934.
Aðgætið hvort þið eða félagar ykkar eru á kjörskrá.
Vinnið að undirbúning kosninganna og sigri
ALÞÝÐUFLOKKSINS.
(JTSVARSSKRÁIN.
Skrá yfir aðalnidurjöfnun utsvara í Siglufjarðarkaupstað fyrir
árið 1937 liggur frammi, almenningi til sýnis, í Verzluri „Geisl-
inn“ Aðalgötu 16, næstu 2 vikur.
Kærur yfir niðurjöfnuninni skulu komnar á bæjargjaldkera-
skrifstöfuna fyrir kl. 12 á hádegi föstud. 4. júní n. k.
Niðurjöf nunarnefndin.
A FERMINGARBORÐIÐ
r
er bezt að kaupa: Tertur, Is,
Fromage, Triífly o. fl. í
h.f. Félagsbakaríið
Sími 82.
ANDRJES HAFLIÐASON
Skóverzlunin |H
fær á næstunni miklar birgðir af skófatnaði. Senni
lega með e. s. »Goðafoss«.
Umboð fyrir
Viðtækjaverzlun ríkisins o£
Olíuverslun Islands.
Útgefandi:
Skátafélagiö Fylkir.
E G G
2,50 kg. (13 aura stk.)
Kjötbuð Siglufj.
Skrifsiofur
Síldarúivegsnefndar
Aðalgötu 22, — Siglufirði,
eru opnar sem hér segir: Kl. 10—12 og 1 — 6.
Viðtalstími skrifstofustjöra frá kl. 10—12 og2—5.
Síldarútvegsnefnd.
Verzlunin Geislinn
8. þ. m. var opnuð ný verzlun í Aðalgöfu 16 hér í bæ sem hlaut
nafnið Verzlunin Geislinn. Lar sem rekstrarfyiirkomulag þessarar verzb
unar er með nokkru öðru sniði en tíðkast hefir hjá einstaklingsverzlunum,
telst rétt að vekja athygli á helztu atriðunum sem felast í eftirfarandi
þremur liðum :
a. Að kaupa góðar vörur og selja þær eins ódýrt og hægt er á hverj-
um tímá og aðeins gegn staðgreiðslu.
b. Að afhenda sölumerki (vöruseðla) í hvert sinn sem keypt er. og
úthluta af hagnaði hvers árs prósentum til viðskiftamanna. Hlut-
dedd i hagnaði skah reiknuð eftir þeim sölumerkjum (vöruseðlum)
sem viðskiftamaður afhendir við lok reikningsárs, enda hafi hann
haft mest öll viðskipti sín við verzlunina.
c. Pótt viðskiptamaður njóti hagnaðar af viðskiptum sínum við verzl-
untna, ber hann á engnn hátt ábyrgð á rekstri hennar.
Siglufirði 20 maí 1937.
f. h. Verzlunin Geislinn
Vilhjálmur Hjartarson.
Smurningsolíur frá
Vacum Oil Company
reynast öllum bezt.
Bílstjórar! Munið að Vacum-olíur getið þið fengið á hafnar-
bryggjunni í smáum og stórum ílátum.
Pormóður Eyólfsson
t a r.
Munið að ferðanestið er bezt
að kaupa í
Nýju Kjötbúðinni.
Ábyrgðajmaður:
Sverre Tynes.