Tuttugasti maí - 20.05.1933, Qupperneq 2
2
20. MAÍ
tímar fegri. En varla munþaðráða
öllu um. Yngra fólk en eg sér það,
og margir á öllum aldri sjá það líka,
að hér er ekki nllt sem skyldi, —
margt at' þessu gamla og góða sem
einkenndi þessa sveit, er að tapast
og hverfa, og þar á meðal sú e:n-
ing og það samlyndi, sem áður átti
sér hér stað. Oss er t. d. í fersku
minni sá samhugur og sú eindrægni,
sem kom svo berlega fram við há-
tíðarhaldið hjer þennan dagfyrir 15
árum síðan;eðn hvernig við stóðurn
allir sem einn maður í sjálfstæðisbnr-
áttu okkar gegn ofurvaldi Eyfirð-
inganna, og þannig var með margt
fleira. Enginn mælti á móti, þegar
ákveðið var að koma hér í fram-
kvæmd einhverju nytsemdar fyrii-
tæki. t. d. að leggja vatnsleiðslu,
leggja rafleiðslu, leggja veg kringum
fjörðinn, reisa nýtt skólahús o. s.
frv. En hvar er hún nú, þessi sam-
úð og eindrægni, sem ríkti hér áð-
ur? Hún er farin, hún er flúin fyr-
ir nýjum straumum utan og austnri
úr heimi, straumum, sem ekkert er-
indi áttu hingað. Og allir þeir, sem
ekki eru ánægðir með ástandið eins
og það er að verða, og allir þeir,
sem líta fren'ur döprum augum á
framtið þessa bæjarfélags í þessum
efnum, þeir munu spyrja eins og
tilheyrendur Féturs forðum. „Hvað
eigum vér að gjöra, góðir menn og
bræður?" Og svarið mun verða hið
sama nú sem þá: Takið sinnaskipti.
Snúið af röngum vegi á réttan. Yf-
irgefið veg óvildar og sundrungar,
en takið upp stefnu samúðar og
kærleika í hugsunum, orðum og
verkum. Peir sem vilja kristnir heita
vor á meðal, verða að gefa höfuð-
boðorði Krists, kærleiksboðorðinu,
meiri gaum, en nú er almennt gjört.
En þar sem því boðorði erfyigtað
nokkrum mun, þar kemst hatur og
illvilji ekki að. Menn geta verið af
mismunandi skoðunum í stjórnmál-
um, og hver fylgt frarn sinni skoð-
un með festu og rökum, án þcss að
hatur og illindi þurfi að blandast í
umræðurnar. Pví þegar allt kemur
til alls, þá er ágreiningurinn vana-
lega lítils virði í samanburði við að-
alatriðin. Ágreiningsatriðin í sljórn-
málum eru blásin út af stífni og
þráa og í eiginhagsmunaskyni, og þó
vilja allir föðurlandi sínu allt hið
bezta. Allir vilja bæjarfélagi sínu
bæði heill og heiður í öllum grein-
um, en þó gera menri smávægileg
ágreiningsatriði að stórum, svo að
lítið skortir á fullan fjandskap. Allir
sjá að þetta er rangt og að þetta
Nokkur orð um
Skátafélagshreyfinguna.
Skáiahreyfingin hefir farið sigur-
för um heiminn,
Ekki eru liðin nema rúm 20 ár
siðan sir Robert Baden Powell stofn-
aði Skátaregluna, og þó starfar hún
nú í 43 ríkjum og telur um 2 mil-
jónir skáta.
Reglan á vöxt sinn og viðgang
því að þakka, að hún á erindi til
allra tápmikilia unglinga, unglinga,
sem finna kraftinn i sjálfum sér,
finna æfintýraþrónn og starfshvötina
ólga í brami. Og boðskapur sá, er
regan fiytur, er hollur og góður.
Skátar eiga að leggja rækt við
ferðalög, útilegur og allskonar íþrótt-
ir. Peíta á að gera þá sjállstæða og
kjarkmikla en þó jafnframt dreng-
lynda og hjálpfúsa, Ferðalögin eiga
að gera skátana að góðum félögum,
glæða fegurðarsmekk þeirra og ást
til föðurlandsins. Skátafélagsskapur-
inn vill kenna félögum sinum að
virða og elska fána sinn jaint og
foreldra. Hann vill í stuttu máli
gera unglingana að góðum þjóðfé-
lagsþegnum.
Til þess að vera sannur skáti,
verður að rækja vel þau siðalög,
er skátareglan brýnir fyrir félögum
sinum. Pau er mjög falleg og skulu
þau nefnd hér:
1. Skáti segir ávalt satt og gengur
aldrei á bak orða sinna.
2. Skáti er tryggur.
3. Skáti er hæverskur í hugsunum
orðum og verkum.
4. Skáti er hlýðinn.
5. Skáti er glaðvær.
6. Skáti er þarfur og hjálpsamur.
7. Skáti er drengilegur í allri
háttsemi.
8. Skáti er sparsamur.
9. Skáii er dýravinur.
10. Allir skáfar eru góðir lagsmenn.
Ljóst er, af ofanrituðu, að skáta-
reglan stefnir að göfugu marki og
er hin hollasta öllum unglingum.
Hafa skátar víða vakið á sér at-
hygli fyrir hjálpfýsi og prúðmennsku.
Vel sé skátum, og öllum þeim, er
vilja hjálpa til að gera unglingana
að „vöskum drengjum og batn-
andi“!
Heill skátareglunni!
Friðrik Hjartar.
kann ekki góðri Iukku að stýra, að
mer.n vinni saman t. d. í nefndum,
látist vinna að heill og hagsæld
bæjarins, en vinni þó saman eins
og óvinir, svo að annar rífur niður
þegar hinn byggir upp.
Stígum nú á stokk og strengjum
þess heit, allir góðir íbúar þessa
bæjarfélags, yngri og eldri, konur
og karlar að láta verða breytingu
hér á til bóta, tökum oss fyrir hend-
ur að efla frið og eindrægni sátt og
samlyndi, en vinnum samtaka móti
sundrungu og ófriði hvar sem sú
eyðileggingarstefna reynir að skjóta
upp höfðinu. Látum smá deilumál
víkja fyrir sameiginlegum velferðar-
málum bæjarins, og verum vissir
um, að hið gamla latneska spak-
rnæli reynist sannleikur enn sem í
fornöld, að sameinaðir stöndum vér
en sundraðir íöllum vér. — Vil eg
svo óska bæjarfélagi voru og öllum
meðlimum þess alls góðs á árinu
sem byrjar í dag.
20. maí 1933
B. Porsteinsson.
Mæðradagur.
Fvrir nokkrum árum var í flest-
um löndum Európu valinn sérstakur
dagur sem skyldi bera nafnið „ Mæðra-
dagur“. Nafnið ber það með sér
hvers slags dagur þetta átti að vera.
Pað átti að vera nokkurskonar frí-
dagur mæðra. Vitanlega er hugs-
unin ekki sú, að þetta eigi að vera
eini frídagurinn þeirra í árinu. Nei,
þeir eiga að vera eins og hægt er.
— En ef við athugum hve óum-
ræðileg gleði það er fyrir okkur
þegar við fáum frídag, þurfum ekki
að vinna, getum skemmt okkur eins
og við viljum. Hvernig var það
ekki þegar við vorum í skólanum,
hve mikla gleði vakti það ekki þeg-
ar okkur var sagt að við ættum að
fá frídag?
Snúum blaðinu við? Mundi ekki
mæðrum okkar líka þykja ánægja
að því ef við ákvæðum einn sér-
stakan dag, sem skyldi vera frídag-
ur þeirra. Hve glöð mundi hún
ekki verða yfir að sjá, að okkur