Tuttugasti maí - 20.05.1933, Page 3

Tuttugasti maí - 20.05.1933, Page 3
20. MAÍ 3 LJÓMA- OHUHHnHBBnoMinaHHniKs 5 mjör lík i Pegar yngsta smjörlikisgerðin hér á landi, LjcSmasmjörlíkisgerðin, sem nú er ein stærsta smjörlíkisgerðin á íslandi, tók til starfa í febrúar 1931, brá svo við að jþnð ár tók fyrir allan innflutning á smjörlíki, en áð- ur hafði verið flutt inn smjörlíki svo hundruðum smálesta skifti. — Smjörlíkið stórbatnaði án þess að hækka í verði. — Við rannsókn í Noregi í fyrra kom í ljós að Ljómasmjörlíki innihélt helming af fjörefnaeinkennum smjörs, önnur tegund þriðjung og sú þriðja svo til ekkert. — Biðjið alltaf um nær- ingarmesta og þar af leiðandi bezta smjörlíkið. N o t i ð a ð e i n s LJ ÓMA - SMJÖRLÍKI MONTE-CARLO vita flestir hvað er, en MONTILSIGLÓ? Pað sézt í Bíó í kvöld. þætti reglulega vænt um hana. Hve glöð mundi hún ekki verða ef hún á þeim degi t.d. fengi einhverja litla gjöf frá börnum sínum, sem þau hefðu keypt fyrir sparipeninga sína. Mundi ekki þeim peningum vera betur varið þannig heldur en í sælgæti eða ein- hvern annan óþarfa. Jú, það er ábyggilegt. Tökum höndum saman, öll ung- lingafélög hér í bænum og veljum einn dag, helst að vorinu til, og sýnum mæðrum vorum heiður og látum þær finna að okkur þykir reglulega vænt um þær. Siglufirði, 20. maí 1933. Andlitspúður, 10 tegundir Andlitskreme, 10 tegundir Ilmvötn og hárvötn í fjöibreyttu úrvali Augnabrúnastifti Varalitur Odo-Ro-No Hárspennur frá kr. 0,05 til 1.25 Tannpasta 10 tegundir. Raksápa og rakkrem After Shave (það bezta eftir rakstur) f Alúnssteinar. Brilliantine, fast og fljótandi. Sápur margar tegundir fyrir fullorðna og börn. FYRIR ÁH UGALJÓSM} NDARA : Albúm, fjölbreytt úrval frá kr. 2,00—10,00. Fiimur, pappír. Framköllur. og kopiering fljótt og vel af hendi leyst. Lyfjabúð Siglufjarðar. SKEMMTUN verður haldin laugardaginn 20, maí í Bíó kl. 8% e. h. SKEMMTISKRÁ: 1. Skemmtunin sett. 2. Söngleikur (Álfakóngurinn). 3. Ræða. 4. Dvergurinn og tröllið 5. Tjaldauppboð 6. Fcrnleifar og ást. Sjónleikur í 1 þætti. Milli atriða snýst alltaf „Monte Sigló“. Reynið hamingju ykkar! Sérstök barnasýníng hefst kl. e. h. Börn fá ekki aðgang að seinni sýningunni. \ðgöngumiðar kosta 1,50 fyrir fullorðna og 0,50 aura fyrir böri\ og verða seldir við innganginn. D A N S á eftir! Sv, Tynes sveitarjoritigi. Allur ágóði rennur í byggingarsjóð skáta, Skátafélagið „Smári“

x

Tuttugasti maí

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tuttugasti maí
https://timarit.is/publication/666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.