Póst- og símatíðindi - 01.07.1935, Side 3

Póst- og símatíðindi - 01.07.1935, Side 3
3 Umburðarbréf No. 17. aA 1935. Umdæmisstöðvar og stöðvar i R-umdæmi. í dag er opnuð 3. 11. landssímastöð i Yillingaholti i Villingaholtshreppi, merki Vht. Umdæmisstöð Revkjavík. Talsímagjöld fyrst um sinn þessi: Vht.— Þb. 0.35. Vbt., Hrg. og Mt. 0.50. Vht., Gtf., Halá, Kht., Rl., Slr., Æg. Öf. 100 aurar. Annars sömu gjöld og frá Þb. — Landssímastöðin á Sauðafelli í Döl- um er lokuð fyrst um sinn. Tilkynnið eftir þörfum. Umburðarbréf No. 18. 'A 1935. — Gæzlustövarnar — Á Seyðisíirði er opnuð strandarstöð, kallmerki TFY bæði fyrir loftskeyti og talskeyti, til afgreiðslu við skip og báta i hafi. Stöðin verður fyrst um sinn opin á virkum dögum kl. 08.00—21.00 og á helgum dögum kl. 10,00—20.00. Stöðin hlustar á 182 metra bylgjulengd (tal) á virkum dögum kl. 09.50, 11.50, 15.50 og 19.50, og helgum dögum kl. 11.50, 15.50 og 19.50. Stöðin kallar á 000 metra bylgjulengd á skip er eiga skeyti, á virkum dögum kl. 09.30, 11.30, 13.30, 15.30," 17.30, 19.30 og 21.00 og á helgum dögum kl. 11.30, 13.30, 15,30, 17.30, og 20.00. Vinnubylgja stöðvarinnar verður 641 m. Umburðarbréf No. 19. "A 1935. — Umdæmisstöðvarnar og Reykjavikurumdæmi — í dag er opnuð 3. II. landssimastöð í Reykjaskóla i Hrútafirði, merki Rsk. Talsímagjöld milli Rey. og Rsk. 0.35. Annars sömu gjöld og frá Rey. Til- kynnið eftir þörfum. B. 1. Á reglum i Póstblaði nr. 9., Des. 1932 um skipti á útgefendaprenti í sambandi við Noreg skal gera þessa leiðréttingu: Á eftir liðnum j. (seinasta lið) komi nýr liður: »k. Útgefendaprent má áframsenda til viðtakanda, annara en blaðasala eða umboðsmanna þeirra, sem flytjast búferlum, hvort heldur inn- anlands cða til annars livors landsins«. G. J. Hlíðdal. Mcigmís Jochunisson. Guienberg.

x

Póst- og símatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.