Póst- og símatíðindi - 01.07.1935, Síða 3

Póst- og símatíðindi - 01.07.1935, Síða 3
3 Umburðarbréf No. 17. aA 1935. Umdæmisstöðvar og stöðvar i R-umdæmi. í dag er opnuð 3. 11. landssímastöð i Yillingaholti i Villingaholtshreppi, merki Vht. Umdæmisstöð Revkjavík. Talsímagjöld fyrst um sinn þessi: Vht.— Þb. 0.35. Vbt., Hrg. og Mt. 0.50. Vht., Gtf., Halá, Kht., Rl., Slr., Æg. Öf. 100 aurar. Annars sömu gjöld og frá Þb. — Landssímastöðin á Sauðafelli í Döl- um er lokuð fyrst um sinn. Tilkynnið eftir þörfum. Umburðarbréf No. 18. 'A 1935. — Gæzlustövarnar — Á Seyðisíirði er opnuð strandarstöð, kallmerki TFY bæði fyrir loftskeyti og talskeyti, til afgreiðslu við skip og báta i hafi. Stöðin verður fyrst um sinn opin á virkum dögum kl. 08.00—21.00 og á helgum dögum kl. 10,00—20.00. Stöðin hlustar á 182 metra bylgjulengd (tal) á virkum dögum kl. 09.50, 11.50, 15.50 og 19.50, og helgum dögum kl. 11.50, 15.50 og 19.50. Stöðin kallar á 000 metra bylgjulengd á skip er eiga skeyti, á virkum dögum kl. 09.30, 11.30, 13.30, 15.30," 17.30, 19.30 og 21.00 og á helgum dögum kl. 11.30, 13.30, 15,30, 17.30, og 20.00. Vinnubylgja stöðvarinnar verður 641 m. Umburðarbréf No. 19. "A 1935. — Umdæmisstöðvarnar og Reykjavikurumdæmi — í dag er opnuð 3. II. landssimastöð í Reykjaskóla i Hrútafirði, merki Rsk. Talsímagjöld milli Rey. og Rsk. 0.35. Annars sömu gjöld og frá Rey. Til- kynnið eftir þörfum. B. 1. Á reglum i Póstblaði nr. 9., Des. 1932 um skipti á útgefendaprenti í sambandi við Noreg skal gera þessa leiðréttingu: Á eftir liðnum j. (seinasta lið) komi nýr liður: »k. Útgefendaprent má áframsenda til viðtakanda, annara en blaðasala eða umboðsmanna þeirra, sem flytjast búferlum, hvort heldur inn- anlands cða til annars livors landsins«. G. J. Hlíðdal. Mcigmís Jochunisson. Guienberg.

x

Póst- og símatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.07.1935)
https://timarit.is/issue/325544

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.07.1935)

Gongd: