Póst- og símatíðindi - 01.01.1940, Blaðsíða 2
2
1. MeÖ skipum Bergenska. Allur bréfapóstur, bæöi lil Noregs sjálfs og áfram.
2. Með íslenzkum cða dönskum skipum.
a. Póstur til Englands, útyfir England, en ekki póstur til Englands sjálfs.
b. Póstur til Danmerkur, útyfir Danmörku (Noregur, Svíþjóð og áfram,
Þýzkaland og áfram), en ekki póstur til Danmerkur sjálfrar.
3. Með íslenzkum skipum vestur um haf beina leið. Póstur útyfir Bandaríkin
(Canada, Mið- og Suður-Ameríka) en ekki til Bandaríkjanna sjálfra.
Sundurliðun sendinga á sama hátt og reglurnar við transitskýrslugerð
lieimta er ekki nauðsynleg, að öðru leyti en því, að sé við sendingu póstflutnings
nóg af hverri tegund til þess að fylla poka, skal það gert, annars má setja send-
ingarnar saman í einn poka.
Á skrána skal setja þyngdina og merki hverrar sendingartegundar (LC =
bréf og spjaldbréf, AO. Prent, SC bréf og aðrar sendingar saman). Aftan á
merkiseðil pokans skal einnig setja merkistafina og þyngdina.
Afrit af skrá livers póstflulnings skal látin póstmálaskrifstofunni í té, el'tir
lientugleikum l. d. í lok livers mánaðar. Um sendingu. í opinni transit (tak-
markaða tölu) gilda áfram sömu reglur og verið hafa.
4. Frá og með 2. janúar 1940 er leyft að senda á ný til Danmerkur póst-
kröfu- og póstinnlieimtusendingar, allt að kr. 200, liver sending. (Sbr. Póst- og
símatíðindi nr. 8 — Ágúst 1939).
5. Þessi umburðarbréf liafa verið gefin úl í desember og janúar:
18/i2 1939. Umburðarbréf nr. kl.
— Umdæmisstöðvar —
Frá og með deginum í dag er landsímastöðin Hæll í Reykholtsdalshreppi
lögð niður en verður notendasími frá landssímastöðinni Stóri-Kroppur í sama
hreppi. Tilkynnið eftir þörfum.
1940. Umburðarbréf nr. 1.
— Til allra stöðva —
Stundakaup þcirra manna, er stöðvarnar senda úl til símaskoðunar, tiækkar
úr kr. 1.00 upp í kr. 1.25, samanber álcvæði um starfrækslu landssímastöðva
fimmla lið bls. 413 í simaskrá 1939. Ennfremur hækkar útsendingargjald fyrir
símskeyti og talsimatilkynningar úr 35 aurum upp í 50 aura fyrir livern tjyrj-
aðan kilometer fjarlægðarinnar, samanber 19. grein gildandi reglugerðar um
starfrækslu simasambanda.
1G/i 1940. Umburðarbréf nr. 2.
— Umdæmisstöðvarnar —
Samkvæmt tilkynningu frá alþjóðaskrifstofunni i Bern má nú aftur nola
dulmál í símskeytaviðskiptum milli íslands annarsvegar og Stóra-Brcllands og