Póst- og símatíðindi - 01.01.1940, Blaðsíða 3

Póst- og símatíðindi - 01.01.1940, Blaðsíða 3
3 brezkra nýlendna og verndarlanda liinsvegar. Þessi dulmál eru leyfÖ: 1. Bent- leys Second phrase Code. 2. Bentleys Complete plirase Code. 3. A. B. C. Code sixtli edition. Petersons Internatiinal Code third cdition. Dulmálsheitið her að tilgreina i fyrsta textaorði livers símskeytis og tclst það með í orðafjöldan- um og eru þessar skammstafanir dulmálsheita leyfðar: 1. Bensec. 2. Bencom. 3. ABC. 4. Pet. Símnefni má livorki nota í nafnkveðju né undirskrift. í sím- skeytaviðsldptum milli íslands og Sviþjóðar má nota eftirfarandi dulmál: 1. Bentleys Second plirase. 2. Bentleys Complete plirase. 3. A. B. C. fiftli edition. 4. Improved A. B. C. sixtli edition. 5. Zehra Code third edition. 6. Zebra Code fourlh edition. 7. International merkja Code. Tilgreina skal dulmálsheitið fyrst í textanum. Skeytin skulu vera undirrituð annaðhvort með nafni sendanda eða símnefni hans. Tilkynnið eftir þörfum. Guðmundur Hlíðdal. Magnás Jochumsson. Gutenberg.

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.