Póst- og símatíðindi - 01.01.1940, Page 3

Póst- og símatíðindi - 01.01.1940, Page 3
3 brezkra nýlendna og verndarlanda liinsvegar. Þessi dulmál eru leyfÖ: 1. Bent- leys Second phrase Code. 2. Bentleys Complete plirase Code. 3. A. B. C. Code sixtli edition. Petersons Internatiinal Code third cdition. Dulmálsheitið her að tilgreina i fyrsta textaorði livers símskeytis og tclst það með í orðafjöldan- um og eru þessar skammstafanir dulmálsheita leyfðar: 1. Bensec. 2. Bencom. 3. ABC. 4. Pet. Símnefni má livorki nota í nafnkveðju né undirskrift. í sím- skeytaviðsldptum milli íslands og Sviþjóðar má nota eftirfarandi dulmál: 1. Bentleys Second plirase. 2. Bentleys Complete plirase. 3. A. B. C. fiftli edition. 4. Improved A. B. C. sixtli edition. 5. Zehra Code third edition. 6. Zebra Code fourlh edition. 7. International merkja Code. Tilgreina skal dulmálsheitið fyrst í textanum. Skeytin skulu vera undirrituð annaðhvort með nafni sendanda eða símnefni hans. Tilkynnið eftir þörfum. Guðmundur Hlíðdal. Magnás Jochumsson. Gutenberg.

x

Póst- og símatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.