Póst- og símatíðindi - 01.01.1945, Blaðsíða 3

Póst- og símatíðindi - 01.01.1945, Blaðsíða 3
Blaðasímtöl mega einungis innihalda fréttir, sem birtast ciga almenningi í blöð- Um og útvarpi. Hins vegar eru blaðagreinar, auglýsingar o. þ. 1. ekki leyft í blaða- símtölum. 3. gr. Gjald fyrir blaðasímtöl er belmingur símtalagjalds i hlutaðeigandi gjaldflokki fabnenn-, hrað-, forgangshraðsímtöl). 4. gr. Símtalsbeiðandi skal ávallt taka sérstaklega fram við pöntun símtals, að um blaðasímtal sé að ræða, að öðrum kosti verður símtalið reiknað með fullu gjaldi. f>. gr. Misnotkun getur leitt af sér, að heimild viðkomandi blaðs eða Ríkisútvarpsins U1 blaðasímtala verði látin falla niður, að minnsta kosti um tíma. 6. gr. Póst- og símamálastjórnin gefur út skírteini um heimild blaðamanna og frétta- i’itara til blaðasímtala. Enginn nema þeir, er hafa þessi skírteini, mega tala blaða- símtöl fyrir hálft gjald. c. I. Á Leiðabók II 1944 skal gera þessa breytingu: Bls. 51. Nr. 42. Akranes—Ákureyri: Á leiðinni Akranes—Sauðárkrókur (Akureyri) verður frá 1. febrúar 1945 fyrst Uin sinn ekki nema ein ferð i viku: Frá Akranesi: Þriðjudaga kl. 9. Frá Sauðárkróki: Miðvikudaga kl. 15. II. Á listann „Áframhaldsflugpóstgjöld“ 1. april 1943 skal bæta eftirfarandi: Við „Taxtar og önnur gjöld“: Nr. 15—50—110—150—190—230—305—345—385—425—500—540—580—620. 1.6—45—105—145—185—225—300—340—380—420—495—535—575—615. — 17 165—225 —390—555—720—920—1085—1250—1415—1615—1780—1945—2050. Við „Ákvörðunarlönd og leiðir“ (í dálkana „Land“ og „Burðargj. sjá nr.“) eftir stafrófsröð: Afríka, Austur- 4, Afríka, Norður- 15, Kína 17, Madagascar 14, Maroc 16, Puerto Nieo 10, Tangier 3. Guðmundur Hlíðdal. Magnús Jocliumsson. ^UteubeVg,

x

Póst- og símatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póst- og símatíðindi
https://timarit.is/publication/667

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.