Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1888, Blaðsíða 1

Sameiningin - 01.04.1888, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til stuðnings Jcirhju og Jcristindómi íslendinga, gefið út af Jiinu ev. lút. JcirJcjufélagi ísl. í VestrJieimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. -'!■ árg. WINNIPEG, APRÍL, 1888. Nr. 2. f I ’íðindin, scm síðasta nr. „Sam.“ flutti lesendum síimm nær I og fjœr t'rá liinu nýmyndaða íslenzka „Menningarfélagi" í Pembina County í Dakota, þykja edaust mörgum merkileg. þaö mun sumuin þykja undrum sæta, að það fjör skuli vera kom- ið í vantrúna o<>' antikristindóminn meðal landa vorra, að tlokkr íslenzkrar alþýðu lieíir dregið sig sainan í ielag til þess að brjóta niðr kirkju vora, gjöra út af við biblíuna og leggjá kristindóminn að velli. \'ér erum vanir því, að van- trúin íslenzka fari huldu höfði, laumist hœo-t og- hœot áfram, lireyti úr sér einstöku ónotaorðum við tœkifœri ne<ín kenn- ing kristindómsins og þeim, sem hana Hytja fram, en þegi annars kristindóminn jafnaðarlega fram af sér, líði ytir liöfuð syndandi áfram í djúpinu, en stingi að eins einstölcu sinn- um upp höfðinu, þegar ekki er neitt að óttast. Lengra lietir íslenzk vantrú sjaldan eða aldrei komizt. Hún betir aldrei verulega þorað að koma opinberlega fram í orði kveðnu, aldrei liaft hug til að lýsa vtir því í heyranda hljóði, hvað liún vildi. þessa var ekki heldr von, svo lengi sem menn voru heima á Islandi og háðir ríkiskirkjunni þar. Trúarfrelsið og þess vegna líka vantrúarfrelsið er enn af skornum skammti á Islandi, og þar sem svo er á statt, þar þart' meira en lít- inn kjark til að gjöra opinberar hinar andlegu skoðanir sín- ar, ef þær ganga beint á móti ]>eim skoðúnum, sem fvrir

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.