Sameiningin - 01.04.1888, Blaðsíða 3
—íð—
ameríkariska þjóðlílí, og þannig dregið það fram, sem kynni að
verða grýla í auguin manna heima á Islandi og gjöra þá
svo hrædda, að þeir þjrrði eigi að koma hingað. þessir menn
eru nú einu sinni setztir að í þessu landi, og nærri því und-
antekningarlaust húast þeir efsaust við því, að hér muni
þeir beiinn bera. Að þeir þá vilji hlynna að þeim sama-
stað, sem þéir hafa sjálfir valið sér fyrir ókomna æti, og
vilji halda lreiðri síns nú veranda mannfélags uppi, er ekki
nema eðlilegt og rétt. En livaða menningarandi er það, sein
ekki þolir, að viðrkenndr, ómótmælanlegr sannleikr viðvíkj-
andi Ixrrgaralegum málum, eða því, sem við öllum blasir á
ytirborði þjóðlífsins Jrér, er sagðr, lrvort sem það er gjört af
þeini, sem Jialda uppi málefni kristindómsins eða öðrum?
Hvaða menningarandi er það, seni feginn vill heyra dregna
fram alla galla á þjóðlííinu á Islandi, öll vandkvæði og vand-
ræði, sem þar eru uppi, en verðr fokreiðr, í hvert skifti
sem bent er á hið ýmsa, sem að er hér I Ameríku? Hvaða
saunleiksandi er það, sem ekki þolir að Jreyra það sagt, að
svartasta einkennið á lýð þessa lands sé óorðlieldni, eins og
vér höfuin einu sinni sagt í „Sam.“, og sem vér höfum heyrt
að sumir landar vorir liér vestra, líklega lrelzt þeir, sem
öðrum fremr liafa tileinkað sér þetta einkenni, hafi orðið
bálvondir út af? Hvaða frelsisandi er það, seni af ótta fyr-
ir því, að það fæli Islendinga lieima frá vestrför, verðr
lvamslaus, ef opinlierlega er sýnt fram á, að þjóðlífið amerík-
anska Jiati líka sína svörtu lilið ? þessir menn sjá nú ef-
laust marga stórgalla á mannlífinu Jiér í Ameríku eigi síðr
en vér. En þeir vilja, að yíir þeim sé þagað og slegið upp
auglýsingunni: „Hér er frelsi, upplýsing, menntan, framför,
dyggðir"—með gylltu og glóanda letri, því það dregr fólk
liingað, það styrkir mannfélagið liér, vinnuaflið eykst og
tJeiri verða til að kaupa löml og aðrar eigur af þeim, sem
hér eru fyrir.
„Abata-von og vinaliót
verkin dylja, þó séu ljót:
líka kemr sú fordild fram,
sem forsvarað getr Barrabam"
segir Hallgrímr Pétrsson.
En látiuu .,ábata-iou“ eða eigingJmi ráMi hjá þcusnni