Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.04.1888, Qupperneq 4

Sameiningin - 01.04.1888, Qupperneq 4
—20— nýja íslenzka „inenningarfélags“-anda. Látum hann reiðast af því, ef bent er á Barrabas í þjóðlífinu hér, af því hann fyrir hvern mun er að hugsa um að draga sem flesta hing- að inn til sin. Látum hann sjá, að hin íslenzku byggðar- lög vor í þessu landi verði ekki eins árennileg í augum fólks vors heima, ef það, sem ljótt er í hérlendu þjóðlíti, er sýnt eins og það er. Látum liann vilja, að yíir allt slíkt sé varpað skýlu og skýlan síðan gyllt að utan. Eitt ætti liann þó að sjá: það, að mjög hætt er við, að íslenzkr almenningr heima á Islandi telji það lýti, svartan blett á þjóðflokki vorum hér í landi, að iníián hans skuli nú opin- berlega hafa komið upp annar eins félagsskapr eins og þetta kristindóminum andstœða „Menningarfélag“, og álykti svo, að ineira en lítið muni nú vera geggjað við þjóðlífsandann í Ameríku, úr því að flokkr af löndum sínum sé kominn svona langt niðr á bóginn. þeim mun eflaust mörgum hverjum heima sýnast, að Barrabas eigi þó sannarlega heiina í þessu landi, fyrst svona hraparlega sé í trúarlegu tilliti komið fyrir heilum hópi af Islendingum hér. Hefði þetta verið athugað, þá myndi þeir, sem félagið hafa myndað, ekki hafa flanað svo að því, eins og þeir hafa gjört, að gjöra antikristindóm sinn opinberan. því þó að þeir vel flestir líklega ekki sé neinir sérlegir Vitsmunamenn, þá eru þeir naumast svo skyni skroppnir, að ímynda sér, að íslending- um heima, hversu mikill doði sem þar er í kirkjulíflnu og hversu mikil vantrúarundiralda sem þar kann að vera í hreiflng, þyki alnfennt fýsilegra fyrir sig og sína að leita hingað vestr fyn'r þá sök, að guðleysið og kristindómsliatr- ið er hjá löndum þeirra hér farið að loga upp úr. „Sameiningin“ er nú reyndar engan veginn að hugsa um það, þegar hún er að bera það fram, er hún hetir að segja, hvort af því geti leitt, að einhverjir á íslandi fælist frá að tíytja hingað vestr, því hún heflr aldrei ætlað sér að vera neinn vestrfara-agent. Hún er að liugsa um kristindóminn. Og af því að hún veit, að menn geta verið kristnir á íslandi, eins víst og hún veit, að meiin geta verið ókristnir í Am- eríku, ]iá, enda þótt hún sjái margt gott og ágætt í hinu ameríkanska þjóðlífl, sér hún enga ástœðu til beinlínis eða óbeinlínis að ýta undir fólk heima með að flytja hiugað vflr

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.