Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1888, Síða 5

Sameiningin - 01.04.1888, Síða 5
—21 — um. Hún vill, að þeir komi, sem koma vilja, og þeir sitji kyrrir, sem kyrrir vilja vera. Hún vill, að þær upplýsing- ar, sem fólk á Islandi fær héðan, bæði um hagi lands og lýðs hér almennt og eins sérstaklega um ástœður þjóðflokks vors hér, sé sannleikanum samhljóða, að livorki sé þagað yfii- kostum né löstum hér, heldr sé mönnum lieima getin svo i*étt mynd af hérlendu mannlífi, eins og nnnt er, og' ætlast svo til, að menn á íslandi dœmi um, eftir því sem hver ein- stakr hefir föng á, hvort sem dómrinn þá kann að leiða tii þess, að menn hafna Ameríku ellegar kjósa sér hér vist- arveni. En „Sameiningin" liefir tekið eftir því löngu áðr en þetta nýja íslen/.ka „Menningarfélag" skaut upp höfðinu, að það er ákaflega mikil ameríkönsk agents-náttúra í mörg- um vorúm kæru Lslendingnm, sem setztir eru að í þessu landi og búnir að vera hér nokkur ár, einhver óskiljanleg tilhneging til að telja sjálfum sér og öðvum trú um, að ástreður sínar eða að minnsta kosti þess mannfélags, þeirr- ar sveitar, er þeir heyra til, sé langt um betri en þær eru í raun og veru. Og „Sameiningunni“ dylst það eigi, að það ei' ])essi stórmennskuandi, sem hefii' fundið það lit, að hún liafi svo herfilega óvirt lýð þessa lands með því, sem hún einstöku sinnum hetir tekið fram um liina svörtu hlið hins hérlenda þjóðlífs. „Sam.“ vill, að fólk vort mennist bæði hér og heima á Islandi, í miklu ceðra skilningi en „Menn- ingarfélag“ þetta, og af því hún vill það, ]?á sýnist henni ástœða til, að þegja ekki fremr yfir hættunum í mannlíf- mu, sem fólk vort er innan um, heldr en hinum <>'<)ðu eiein- legleikum þess. Vér höfum aldrei gefið í skyn, að hin ameríkanska þjóð væri verri og spilltari en aðrar þjóðir. En vér höfum gengið iit frá því sem sjálfsögðu, að þjóð- lífið hér, eins og livert annað þjóðlíf, hefði sína svörtu hlið, og vér hljótum að halda því fram, að hver sá, sem í al- vöru vi 11 styðja að inenning síns fólks, eigi að sýna al- menningi þessa svörtu hlið og kenna honum að þekkja hana, jafnframt því, að honum er kennt að þekkja hina hliðina. Svo lengi sem menn eru fullir af hroka og stórmennsku, læra menn auðvitað eigi að þekkja sig eða sitt þjóðlíf. En öll sönn menning byrjar eins fyrir því á því að læra að þekkja sig og mannlífið í kring um sig. Margir munu kannast við

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.