Sameiningin - 01.04.1888, Blaðsíða 8
24—
niði' í Jx'nrni félagsskap og geti svo oigi talizt með í kii'kj-
unni. En það teljum vér miklu fremr liapp en óhapp bæði
fyrir kii'kjuna og þá sjálfa. ])ví kirkjan hetír engan stuðn-
ing af öðrum liinum sínuni en þeim, sem eru einlægir í
sinni trú. Og vantrúarinanninum er fyrir sjálfan hann iniklu
lietra, svo lengi sem hann er vantrúannaðr, að stancla fyrir
utan kirkjuna en innan liennar. það er og líklegt, að van-
trúarmaðrinn eigi hœgra með að sjá, ef hann algjörlega telr
sig eiga heiina utan kirkjunnar, heldr en ef hann skoð-
ar sig lieyranda henni til, að hann í andlegu tilliti er staddr
á hálum ís, þar sem vantrú lians er.
Og svo er enn eitt, sem taka má mcð í reikninginn í
sambandi við þennan nýja íslenzka vantrúarfélagsskap fyrir
alla )>á heima á Islandi og hér, sem kristindóminum unna.
Slíki' félagsskapr og þessi væri ekki kominn hér upp. ef
ekkert lífsmark væri með hinni íslenzku kirkju vorri hér.
])ar sem kirkjan er dauð eins og steingjörvingr, þar finna
vantrúarmennirnir enga hvöt til þess að berjast á móti lienni.
En þetta atriði er nákvæmar útskýrt í annarri ritgjörð, sem
vér konnun með í þessu og næsta blaði, og því förum vér
ekki lengra út í það hér.
„Þoð’ er om kuvnugt, aff þewti trúmftokÍT fur altu
xtaðiir niótmœl ff ( 1*<j. 28, ':í:t).
það er hinn kristni trúarflokkr, sem hér er um að rœða.
Páll postuli er eftir erviða og hættulega ferð frá Gyðinga-
landi kominn alla leið til Rómaborgar, sem þá var hinn mikli
og voldugi höfuðstaðr heimsins. Hann kom sem bandingi
alla þessa löngu leið. Langa-lengi liafði liann setið í varð-
haldi þar eystra áði- en liann væri fiuttr vestr til Róma-
borgar. Gyðingar höfðu fengið liann hnepptan í varðhald
fyrir það, að liann boðaði trú á Jesúm Krist hinn kross-
festa með svo miklum krafti og árangri. Að fá liann dremd-
an þar eystra var eigi unnt, fyrir þá sök, <ið hann var
rómverskr borgari, og skaut máli sínu beinlínis til
keisaranns í Rómaborg. Svo lilaut rómverski landstjórinn
yfir Gyðingalandi þá loks að senda hann þangað, og svo var
hann nú á endanum koininn þangað eftir iill æfintýrin á