Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1888, Blaðsíða 14

Sameiningin - 01.04.1888, Blaðsíða 14
—30— Höíundrinn bendir á ýmislegt lirottalegt og afkáralegt í kirkjulífinu ameríkanska. Engu aö síör lieldr hann því frain, að meðal hinna ýmsu kristnu kirkjudeilda í Amer- íku sé mikið af sönnu andlegu 'lífi, og segir hann, að það hafi gjört sér mikið gott og knúið sig áfram. Hann minnist sérstaklega á lútersku kirkjuna í Ameríku. Hann getr þess, að margir svo kallaðir Lúterstrúarmenn, sem komi til þessa lands, tiytji með sér tóman fjandskap gegn kirkjunni, og fyrst verði að vinna ]>á og fá þeim safnað saman. Hann ber liina kirkjulegu framkvæmdarsemi lútersku kirkjudeildanna í Ameríku saman við hina kirkju- legu deyfð í þýzkalandi. ])að eru einkum tvær orsakir, segir liann, sem því valda, að svo mikið líf er hér í kirkj- unni: annað það, að kirkjan hér nýtr fullkomins frelsis, með því að menn festa eðlilega ástfóstr við li vað eina, cr þeir hafa af eigin hvöt kosið sér sjáltir; liitt það, að í liinni áköfu baráttu íyrir tilverunni læra menn betr að þekkja og meta blessun þá, sem kirkjan ein getr veitt.“ •----------- ---------------- „það er eitt einkenni manna með ósönnum kristindómi“, segir Lúter, „að þá er þeir liafa í mesta tiýti rennt aug- um sínum ytir biblíuna og lieyrt fáeinar prédikanir, telja þeir sér lirátt trú um, að þeir hafi heilagan anda og að þeir skilji og viti allt. En þeir, sem liafa rétt Jijartalag, líta öðruvísi á. J)eir biðja á degi hverjum og jafnvel á stundu hverri: „Herra, auk þvi oss trúna!“ Menn íneð sanu- kristinni trú skoða sjálfa sig ávallt vantrúaða, og fyrir þá sök eru þeir ávallt í baráttu, í glíinu við guð, óaflátanlega í liarðri og ákafri vinnu fyrir því að trú sín fái varðveitzt og vaxið. það er eins með þá eins og þá, sem eru fram úr skarandi meistarar í einliverri íþrótt: þeir sjá það allt af og eru sí og æ að athuga það, að verk þeirra er að einhverju leyti ófulllcomið, þar sem aftr á móti klaufar, eða þeir, sem eru illa að sér í iðn sinni, ímynda sér, að ekkert sé að, öll handaverk þeirra sé alveg fullkomin.“

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.