Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.04.1888, Blaðsíða 16

Sameiningin - 01.04.1888, Blaðsíða 16
ti'úarielag í sínu innsta eðli og ekkert annað. Og skulum vér nákvæmar syua þetta siðar, ef ]>á sýnist ástœða til. Ritd. Lexíur fyrir sunnuclagaskóiann; annar ársfjórðungr 1888. ti. lexia, sd. 6. Maí: Dómrinn (Matt. 2.3, 31—4tj). 7. lexía, sd. 13. Maí: Kvöldmáltíð drottins (Matt. '26, 17-—30). 8. lexía, sd. 20. Maí: Jesús i Getsemane (Matt. 20, 36—46). !). lexia, sd. 27. Maí: Afneitan l’étrs (Matt. 26, 67—75). )>aö' er á kveðið og auglýsist almenningi í söfnuðum kirkjufélags vors, að kirkjuþing vort fyrir ylir standanda ár, eða 4. ársfundr félagsins, er halda á á Mountain innan Víkrsafnaðar, verðr, ef guð lofar, l>yrjaðr með opinlrerri guðs- þjónustu föstudaginn 22. Júní tveim klukkustundum fyrir liádegi. Winnipeg, 10. Apr. 1888. Jóu Bjai 'i latso'it, forseti. — Skömmu eftir nýár var kandídat Jón 15. Straumfjörð út nefndr til prests í Meðallandsþingum og séra llelgi Arnason í Nesþingum til prests á Hvann- eyri í Siglufirði, og um miöjan Marz var séra Jónas P. Hallgrímsson á Skorrastað gjörðr prestr á Kolfreyjustað samkvæmt safnaðar-kosning. Séra Stefán Jónsson á J>óroddsstað er látinn. Hann varð úti 9. k'ebr. ÍÆ? Um leið og einhver kaupandi blaðs þessa skiftir um bústað, þá gjöri hantr svo vei, að senda útgáfunefndinni línu um hina breyttu utanáskrift til hans, svo blað hans verði senl þatigað setn það á að fara. jtW’ Kf einhver kaitpandi „Sam.“ í Winnipeg eða annars staðar, scm á að fá blað sitt beinlínis frá útgáfunefndinni, fær ekki lilað sitt, þá gjöri hann svo vel, að láta einhvern nefndarmanna vita það sem fyrst. En þeir, sem blöð sín eiga að fá frá einhverjum umboðsmanni vorttm í hinutn íslenzktt byggðarlögum nyrðra eða syðra, snúi sér í þessu cfni til hans, sem svo lætr oss aftr brátt vita, ef citthvað er vansent eða missent, og verðr þá hið fyrsta úr því bcett af oss. ,,SAMEININGIN“ kemr út mánaðarlega, 12 nr. á ári. Verð í Vestrheimi $1.00 árg.; greiðist fyrir fram. —Skrifstofa blaðsins: 190 Jemima Str., ÓVinnipeg, Manitoba, Canada. —Utgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), l’áll S. Bardal (féhirðir), Magnús Pálsson, Kriðrik J. llergmann, Sigurðr J. Jóhannesson. Pki.msmuua Lögiikkgs.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.