Sameiningin - 01.02.1890, Síða 14
—206—
stÖSvum. En nú skal eg flýta mér meS yfirlitiS yfir ferSa-
sögu mína. 5. Okt. fórum viS upp Fagradal til HéraSs
og á næsta degi yfir FjarSarheiSi í blindri ];oku og rign-
ing til SeySisfjarSar. Sá heiSarvegr, sem líklega fara nú
á sumri hverju fleiri hestfœtr um en flesta, ef ekki alla
aSra, á landinu, er þjóS og landstjórn til ógrlegrar minnk-
unar. I votviSrum synda hestarnir þar víSa allt aS því á
miSjum síSum í sökkvandi forinni og verSa almakaSir í leir-
leSju efst sem neSst. HeiSi þessi er Ijótt sýnishorn af því,
hvaS vegahótum og samgöngum líSr enn á íslandi. YiS
dvöldum á SeySisfirSi hjá vinum og vandamönnum til 11.
Okt. Ein mótlætisaldan eftir aSra hefir duniS yfir þá sveit
þessi seinustu árin: hiS hræSilega snjóflóS, sem féll úr
Bjólfstindinum yfir Oldu-kaupstaSinn og varS svo margra
manna bani, þá aflaleysiS og burtflutningr síldarveiSamann-
anna norsku, og í viSbót viS þetta hvorttveggja uppþotiS á móti
prestinum og allr sá flokkadráttr, sem þar meS fylgdi.
þrátt fyrir allt þetta hefir þó presti og söfnuSi tekizt aS
koma upp veglegri og vandaSri kirkju þar í firSinum, og
er hún sjálfsagt stœrsta og myndarlegasta guSsþjónustuhús-
iS, sem til er nú á Austrlandi. Hún er vel sett, stendr
á lágum hjalla upp aí Vestdalseyrar-kauptúninu. Hinn
kirkjulegi flokkadráttr í SeySisfirSi er annars víst í rénun
og efnahagr almennings betri nú en næstu ár á undan.
En kirkja kvaS þar vera illa sótt. Kenna sumir sundr-
unginni í söfnuSinum um, en þaS er eflaust rangt. GuSs-
þjónustur í SeySisfirSi voru engu betr sóttar áSr. Sá sjúk-
dórnr hetír miklu lengr legiS þar í landi.
SjóferSin til Iteykjavíkr (meS póstskipinu ,,Laura“) tók t
aSeins hinn ákveSna tíma, tvo sólarhringa. KvöldiS áSr en
viS lentum í Reykjavík kom .skipiS snöggvast viS í Vest-
mannaeyjum. þaS var dýrSleg sjón aS sjá fuglbergin og
hengitíugin þar á eyjunum alsilfruS eSa logagyllt, einsog «
þau litu út, [af glampa sólarinnar, er hún í veðrblíSunni
var aS síga í ægi. Eg hefi aldrei séS neitt fegurra af því
tagi, og eg hefl eyjar þessar í sérstökum lieiSri fyrir bragS-
iS. Hinir gnapandi eyjahnúkar þarna úti í reginhafi beint
út af ægisöndunum fyrir neSan RangárþingsbyggSina fornu