Sameiningin - 01.02.1890, Blaðsíða 22
—214—
ins, sem koma þangað með dramblátu hjarta, til f>ess að pakka
fyrir, að f>eir sé ekki einsog aðrir menn, en leiðir hina
réttlátu heim í hús sitt, sem í auðmykt hjartans berja sér á
brjóst og biðja einsog líf þeirra lægi við: drottinn, vertu
mér syndugum líknsamr! Guð er sannleikr. Og hin fyrsta
krafa hans til mannanna er, að einnig peir byggi líf sitt
á sannleikanum og leitist við að vera sannir og hreinskilnir.
Þegar í öndverðu kom kristindómrinn fram fyrir mennina með
sín sterku mótmæli gegn Farísea-hrœsninni, sem ]>á grúfði yfir
öllum liugsunarliætti liinnar útvöldu pjóðar. Og á göngu
sinni gegnum heiminn hefir liann hvervetna hafið pessi sömu
mótmæli á öllum öldum ocr á öllum mannlesfum tunvum.
]>ar, sem hann liefir náð valdi yíir hjörtum mannanna, hefir
hann klætt pá úr pessum álaga-ham syndarinnar, hrœsninni,
og brennt hann upp fyrir augum peirra; og svo hefir hann
fœrt pá í liinn livíta konungs-skrúða hreinskilninnar, búning
lians, sem kristindómrinn liefir nafn sitt eftir, og lcennt peim
að dýrka drottin sinn í anda og sannleika.
En til pess að geta verið lireinskilinn og einlægr — hvar
parf maðrinn að byrja? Hvar liggja hin fyrstu upptök? Hvar
getr liann lært petta hreinskilninnar dyrmæta lögmál? Hvergi
nema frammi fyrir drottni sínum og dómara. Fyrir honum
má enginn dyljast. Enginn hrœsnishjúpr er svo pétt-ofinn til,
að fyrir liinu alskyggna auga drottins sé ekki allt nakið og
bert. Þar dettr allt pað af manninum, sem hann liafði vafið
utan um sig, til að hylja sinn innra mann fyrir augum sam-
ferðamanna sinna. Hann kemr fram einsog hann í raun og
veru er. Og í nálægð hins lieilaga og allt sjáanda guðs sér
liann sína sönnu mynd einsog hún í raun og veru er, -—hvorlsi
betri né lakari, ljótari né fegri. Þegar maðrinn stendr aug-
liti til auglitis við skapara sinn og gjörir sér full-ljósa grein
fyrir pví, að nú livílir auga lians á honum, nú horfir pað
inn í hina huldustu afkima sálar lians, nú sér pað allt, smátt
og stórt, sem stendr í sambandi við pað líf, sem hann hefir
lifað, með óendanlega miklu gleggri og fullkomnari sjón en
vísindamaðrinn, sem skoðar eitt ofrlítið blóm gegnum hinn
sterkasta sjónauka, — pegar maðrinn gjörir sér Ijósa grein
fyrir pví, livernig liann sjálfr og líf hans í heiminum lítr út
í guðs augum, pá sér hann um leið pað, sem guðs auga