Sameiningin - 01.02.1890, Síða 23
—215
sér, myndina af sjálfum sér með sönnum litum og sönnum
dráttum. Og pegar liann svo hefir prek til að kannast við
pað, að hann sé nú einmitt svona, j)á fyrst er hann einlægr
við sjálfan sig.
Það var Jaessi mynd, sem tollheimtumaðrinn sá, Jjegar hann
kom inn í musterið til að biðjast fyrir, en dirfðist ekki að
líta upp, heldr barði sór á brjóst og gat ekki komið öðrum
bœnarorðum upj> en pessum: drottinn, vertu mér syndugum
líknsamr! Hans guðspjónusta vir pannig, að liún fann náð
fyrir augliti guðs. Það er Jressi sanna inynd af sjálfum oss,
sem vér purfum að sjá, til Jsess vorar guðspjónustur geti náð
tilgangi sínum. Sá, sem ekki vill sjá sjálfan sig í pessum
skilningi, hann getr ekki pjónað guði, honum er ómögulegt
að taka pátt í neinni guðspjónustu.
Hugmyndir fóllts vors um hinar opinberu guðspjónustur
eru mjög svo á reiki. Flestir, lang-flestir halda, að menn
gangi til guðshúss einungis til pess að heyra jirestinn halda
rreðu. Sálmasöngrinn, bœnirnar, upplestr guðsorðs o. s. frv.
er í meðvitund margra aðeins dauðar kirkjulegar seremoníur.
Ilið eina af pví, er fram fer í kirkjunni, sem [>eir reyna að
veita nokkra eptirtekt, er rœða prestsins. Eftir iienni vilja
flestir taka, svo J>eir geti að minnsta kosti haft einhverja
hugmynd um, livort J)eim hafi )>ótt liún góð eða leiðinleg.
Því miðr eru peir ennjsá svo allt of fáir meðal vor, sem
taka jafn-innilegan J>átt í öllu J>ví, sem fram fer í kirkjunni.
Þeir eru enn svo fáir, sorglega fáir, sem t. d. taka nokkurn
pátt í sálmasöngnum í kirkjunni, og ]>ó er liann eitt aðalat-
riði við hverja guðspjónustu. I söfnuðum vorum íiti á lands-
byggðinni eru J>eir vanalega sár-fáir, sem hafa með sér sálma-
bók til kirkjunnar. Meðan sálmarnir eru sungnir sitr svo petta
fólk og lætur sér leiðast; af J>ví, sem fram fer, hefir ]>að
eklcert gagn, af J>ví ]>aö er ekki með. I stað ]>ess að sökkva
anda sínum niðr í efni sálmanna og syngja pá svo út úr
lijarta sínu, [>annig að hver J>eirra, sem staddr er í húsi drott-
ins, gjöri orð sálmsins að viðtali hjarta síns við guð, — í
stað J>ess að láta sálminn vera sína lofgjörð, sitt j>akklæti,
sitt bœnarandvarp til lians, sem öll guðspjónustan er styluð
til, sitja svo margir mean og konur J>arna í drottins húsi í
J>ví skyni að taka pátt 1 einni guðspjónustugjörð og láta sér