Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1890, Side 24

Sameiningin - 01.02.1890, Side 24
—216— leiðast meðan allt þetta fer fram, — leiðast, pegar þeir ætti að brenna innst inni í sál sinni, gagnteknir af hinum laelg- ustu tilfinningum, sem vaknað geta í mannshjartanu. Auðvit- að hefir verið reynt að bœta úr J>e.ssu með því að lesa sálm- ana upp áðr en peir eru sungnir, svo menn gæti pó vitað, um hvað peir hljóða. En pað er ekki nóg að hafa aðeins * liugmynd um efni þeirra. Hjartað, tilfinningarnar þurfa að vera með. Til p>ess drottni vorum eigi að vera nokkur dyrk- un í sálmasöngnum, parf hann að koma frá einlægum, hrein- skilnum hjörtum. Gegnum sönginn getr maðrinn látið í ljósi tilfinningar, sem hann ekki getr lyst með neinum orðum. Og í gegnum sinn sálmasöng ætti hinn trúaði söfnuðr að geta nálgazt drottinn, ef til vill, meir en gegnum hin önnur atriði hinnar almennu guðspjónustu. Menn segja: peir eru aðeins tiltölulega fáir, sem geta suno-ið svo, að lögfum feerðarinnar sé fullnœet. Það kann að vísu satt að A'era, en pó eru þeir, sem sungið geta í raun og veru miklu fleiri en menn almennt ímynda sér. Það sést bezt í peim söfnnðum, par sem guðspjónustu-hugmyndin er orðin svo skyr fyrir mönnum, að menn finna a'lmennt þörf hjá sér til að taka pátt í öllu, sem framfer. í drottins húsi. I>ar syngja svo að segja allir, eða að minnsta kosti lang- -* flestir. Og peir, sem ekki syngja, njóta söngsins; peir eru sannarlega eins hrifnir og hinir, sem syngja. J>ví peir hafa sínar bœkr íyrir sér og sökkva sál sinni niðr í liugsanir sálm- anna og gjöra pær að sínum liugsunum, sem svo eru teknar í faðm af þessum óteljandi mannlegu röddum og bornar fram fyr- ir hann, sem fyllir Iiúsið með dýrð sinni og nærveru. Það er inndælt að vera við pær guðsþjónustur, par sem sálmasöngr- inn kemr pannig frá lijarta safnaðarins. Það er einsog óm- \ inn af söng hinnar frelsuðu lijarðar, sem syngr lof og dyrð frammi fyrir stóli lambsins, leggi pá inn í eyru vor. — Þann- ig þarf sálmasöngrinn við guðspjömustur vorar einnig að verða. Og pannig getr hann orðið, svo framarlega, sem vér viljum ^ leitast við að læra að dýrka guð í anda og sannleika og vera einlægir og lireinskilnir, par sem vér stöndum frammi íyrir drottni. Svo er rœða prestsins. Einsog tekið var fram hér að framan, álíta menn Iiana aðalatriði guðspjónustunnar, og hún

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.