Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.02.1890, Side 25

Sameiningin - 01.02.1890, Side 25
er það að nokkru leyti. Rœðan á að vera hinn lifandi, per- sónulegi vitnisburðr prestsins um frelsarann og friðpæginguna. í henni eiga tilheyrendrnir að fá svar upp á liinar ymsu frelsis-spurningar sálar sinnar. En peir rnega ekki gleyma ]>vi, að svarið á ekki að vera prestsins svar, heldr guðs svar, ekki svar mannlegrar speki, heldr svar hins guðlega kærleika. Margir sœkja guðsliús í peim tilgangi, að hlyða á rœðu prests- ins oo- vita, hvort honum segist vel eða ekki vel. Margir koma aðeins af forvitni, til að heyra mannlega vizku, en engan veginn til að frœðast og uppbyggjast í peim hlutum, scm tilheyra hinni eilífu sáluhjálp peirra. Menn koma til móts við einn fátœkan, aumingja-, umkomulausan mann, en ekki til móts við guð og frelsara sinn Jesúm Krist, sem lof- að heíir að vera par nálægr, er tveir eða prír væri saman- komnir í hans nafni. Mun guði geta verið nokkur pjónusta í slíku? Og svo eru menn í sífellu að liugsa um manninn, hvernig honum ferst að tala, í hvern búning hann byr hugs- anir sínar, hversu liðugt orðin koma yíir varir honum, —• einlægt að iella einhvern dóm yfir hinn ytra búning, en gleyma innihaldinu, gleyma pví, að hann er að tala um hug- myndir svo háar, að pær hefði aldrei til eilífðar getað fœðzt í nokkru mannslijarta, — guðs-hugmyndir um frelsi og frið fyrir tyndar og villuráfandi manna-sálir. Menn festa hugsun sína við manninn og gleyma guði, sem hann er um að vitna. Það er ekkert til, að eg held, sem eins getr sært prestinn og meðvitundin um, að hugsanir tilheyrendanna staðnæmist einlægt við liann, syndugan, ófullkominn, stamandi manninn, í stað pess að dvelja með hoiium við pá mynd, sem hann er að leitast við að draga upp af hinum friðpægjanda frels- ara. Ó, hvað sú meðvitund er pínandi, ekki sízt pá, pegar hann á eftir heyrir, ef til vill, livern munn vera að hrósa orð- um hans. Allr árangrinn, sem liann verðr var við, er, ef til vill, einungis innifalinn í pessu, sem liann sízt ætlaSist til. Það parf að verða breyting á pessu meðal vor. I>egar fólk hlyðir rœðu prestsins, parf pað að láta huga sinn dvelja við innihald rœðunnar, en ekki við hinn ytra búning hennar. Og umfram allt: inenn skipi bekki einnar kirkju til að upp- byggjast og frœðast í guðs orði um allt ráð guðs mönnun- um til sálulijálpar, en ekki til poss að æfa sig í pví, að haía

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.