Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.02.1890, Blaðsíða 26

Sameiningin - 01.02.1890, Blaðsíða 26
eitthvað um þ&nn að segja, sem orðið flytr. Við hverja kirkju- ferð ætti menn að hafa hugfast, að ganga frjálsir og glað- ir á fund frelsara síns, til að heyra hans orð, en ekki til heyra manna-orð. I>á fyrst hafa menn einhver not af pví, sem sagt er. I>á heimfœra menn það upp á sig sjálfa og sitt eigið sálarástand. Og með Joví einu móti er guði nokkur f)jónusta í nasrveru mannsins í lians húsi. Nærvera liinna er aðeins til að hryggja liinn eilíía kærleika, sem engum er unnt að draga á tálar. I henni er enginn sannleikr og með henni gjörir maðrinn sig sekan í himinhrópandi ósannindum andspænis guði. Og svo að síðustu boenagjörð safnaðarins í drottins húsi. Hvernig er henni varið? Prestrinn biðr í nafni safnaðarins. Þeir, sem viðstaddir eru, eiga að gjöra hans bœn að sinni bœn. Þeir eiga allir að biðja með. Boenagjörðin er eitt af aðalatriðum guðspjónustunnar. t>ví guðshús er bœnahús. Þar á söfnuðrinn að úthella hjarta sínu frammi fyrir guði í brenn- heitum bœnum. Hvernig er pví varið meðal vor? Hafa menn lært pá list, að biðja fyrir sór í drottins húsi? Guðspjón- ustugjörð ísraelsmanna var að miklu leyti í pví fólgin, að fœra guði fórnir í musterinu, —• líkamlegar fórnir. En peirra guðspjónusta var fyrirmynd hinnar kristilegu guðsj)j ónustu. Þeirra líkamlegu fórnir voru fyrirmynd hinna andlegu fórna, sem kristnir menn eiga að fœra guði sínum. Fórnfoeringar- hugmyndin leið enganveginn undir lok með hinu gyðinglega guðspjónustuformi. Hún er enn ein af aðalhugmyndum hinn- ar kristilegu guðspjónustu. Sundrkraminn andi, harmprungið og sundrmarið hiarta er sú fórn, sem guð heimtar af kristn- um mönnum. Og pessa andlegu fórn eiga peir að fœra honum við liverja guðspjónustu. Annars j>retta peir hann einsog ísraelsmenn prettuðu hann forðum, Jiegar peir vanrœktu að fœra honum sínar fórnir. Þessar í'órnir fœra kristnir menn drottni í bœnum sínum. Hvernig er nú pessu varið meðal vor? Eru guði foerðar Jjessar fórnir við guðspjónustur vorar? eða eru honum ekki fœrðar J>ær? Eg er hræddr urn að bœnir vorar í drottins húsi sé bæði fáar og fátcekar. Eg er hræddr um að jafnvel margir peirra, sem biðja guð sinn oft og innilega í herbergi sínu, kunni enn ekki að biðja hann við liina opinberu guðspjónustu. Og af eigin reynslu veit eg, að manni getr fundizt, að pað alls ekki vera hœgt. En af eigin reynslu veit eg líka, að pað getr hver sá lært, sem annars kann að biðja, og sem lætr sér um pað hugað, að J^að sé sannleikr í hans guðspjónustu. Og }>að er petta, sem kristnir menn umfram allt purfa að læra. t>ví pað er skilyrðið fyrir pví, að J>að geti orðið sannleikr í guðs-

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.