Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1890, Blaðsíða 5

Sameiningin - 01.05.1890, Blaðsíða 5
—37- ar kristnu trúar, og óf'relsiS. I 'því landi, þar sem tak- markalínurnar andlegu myndast svona, þar er sannavlega ilit ástand. Og þaS segir sig sjálft, hve holt þaö muni vera fyrir vesalings Island, aö úrvaliS af hinurn ungu náms- mönnum þess skuli rétt eins og aS sjálfsögSu árlega vera sent inn í annaS eins þjóðlíf og það, er nú á heima í Danmörk, til þess að fá á sig andlegan stimpil. þaS þarf engan spámannsanda til þess að segja það fyrir, að allr þorrinn muni ekki heppilega stimplast. Tilhnegingin er rík hjá fiestum á stúdenta-aldrinum til þess aS halla sér í frelsisáttina, og yfir því er sannarlega ekki kvartanda, heldr öllu fremr hið gagnstœSa. En sé þá aðallega van- trú eSa óbeit á kristindóminum ráðandi þeim megin í mann- félaginu, er þá ekki ofr-eðlilegt, aS hinn ungi námsmaör freistist til að verða vantrúarmegin um leiS og hann á- kveSr sig til frjálslyndra skoðana viövíkjandi pólitík og al- mennum þjóðmálum yfir höfuð ? Og aftr á hinn bóginn: Er ekki augsýnilegt, að freistingin er ákaflega míkil fyrir hinn unga mann, sem þegar frá upphafi samvizku sinnar vegna er ákveðinn í því að halda kristindóminum og fylgja kirkjunni, til þess með tilliti til almennra þjóSmála aS liall- ast í ófrelsisáttina, þegar liann sér, að þessir, sem helzt halda uppi merki vinstri mannanna, eru yfir höfuS krist- indóminum andstœðir ? — þaö eru náttúrlega til í Danmörlc mcnn meS verulega frjálslegum þjóðmálaskoðunum og jafn- framt kristindóminum hlynntir, eða reglulega frjálslyndir kirkjumenn og prestar; en eg hygg mér skjátlist ekki í því, er eg segi, að þetta sé aS eins undantekning. ASal- reglan er hitt, aS kirkjan er yfir liöfuð með hinu pólitiska ófrelsi, og þeir, sem hinn pólitiska frelsisflokk fylla, eru meira eða minna kristindómi og kirkju óvinveittir. Hol- stein-Ledreborg greifi, einhver merkasti maðr í flokki vinstri manna á þinginu danska, er vitanlega kristinn trúmaðr, enda þótt hann heyri pí.fakirkjunni til. Og vinir garnla Grundtvigs meðal prestanna hafa yfir höfuS hallað sér í frelsisáttina, að því er til stjórnmálanna kemr. En kirkju- flokkr sá í Danmörk, sem kenndr er við Grundtvig, hefir á seinni árum látið bera heldv lítiS á sér og hefir í raun- L

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.