Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.05.1890, Síða 6

Sameiningin - 01.05.1890, Síða 6
Inní orSiS aS ]>oka fyrir inönnmn moS mjög ólíkri kirkju- stefnu, liinum svo köiluSu innri mismán.s-mönnum, sem aS svo miklu leyti sem þeir skifta sér nokkuS af opinberum málum þjóSarinnar eru sjálfsagSir aS vera þeim megin sem hinir allra ófrjálslyndustu meSal hœgri mannanna eru. Yil- helm Beclc prestr er lítið og sálin í þessum íiokki, að minnsta kosti utan höfuSstaSarins. það er ákaflega dug- legr maðr og iiefir víst vakið margan mann andlega, eitt- hvað mikiS keimlíkr Lars Oftedal í Norvegi, en svo megna óbeit lieflr hann á pólitík, aS hann telr hana eins og ann- an sjálfsagðan antíkristindóm. þessir dönsku innri missí- d'ns-inenn eru sívinnandi fyrir kristindóminn, reisa hvert bœnahúsið á fœtr öðru víðsvegar um land með œrnuin kostnaði, hafa hóp af lcikmanna-prédikurum í þjónustu sinni, og ná ettaust betr en nokkrir aðrir með boðskap frelsis- ins til liinna neðstu laga rnannfélagsins. Og líka munu sunnudagsskólarnir, sem í síðustu tíö eru á komnir í ýrns- um dönsku kirkjunuin, vera þeim að þakka. Svo vitanlega ætti nú guðfrœðingarnir ísienzku, sem út ganga frá Kaup- mannahöfn, að geta ýmislegt af þessum mönnum lært í praktiska átt íslenzku kirkjunni til lifs og framfara. En það er svo mikill Meþódista-blær á þessari dönsku „missí- ón“, svo mikið af andlegu þröngsýni og ófrjálslyndi, sem einkenriir þessa stefnu, að það er ekki við því að búast, að hún geti verulega orðið til ] css aS draga unga framsœkj- andi og frjálslynda íslenzka námsmenn þarna í Kaupmanna- höfn að kristindóminum. Kaupmannahöfn er annars vissu- lega í heild sinni ekki mikill kirkju-bœr. það ber miklu meira á leikhúsunum í þeim bœ, heldr en kirkjunum, enda hetír Kaupmannahafnar-lýðr sérstaklega orð á sér fyrir aS vera flestum borgalýð fremr gefiun fyrir skeinmtanir. All- ir skemmtistaðir þar, og þeir eru margir , eru vanalega troðfullir af fólki, en kirkjurnar margar eru hálftómar. Eitt kvökl meSan við dvöldum í Höfn var boðað til sam- komu í Concert-Palaiets store Sal, sem er ljómandi sam- komusalr. Börresen, hinn nafnkunui danski kristniboði frá Santalistan á Indlandi, samverkamaðr hins nafnfræga Norð- manns Skrefsrud á því merkilega kristniboSssvæði, átti að

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.