Sameiningin - 01.05.1890, Qupperneq 9
—41—
Tvö íslendingafélög eru nú í Kaupmannahöfn. þa'5 cru
aðallega skennntifélög, hvorb mcð sínura forseta. Forseti
annars þeirra er Tryggvi Gunnarsson, kaupstjóri Gránufélags-
ins og fyr verandi alþingismaðr. En forseti hins er Olafr
Halldórsson, sonr séra Halldórs heitins á Hofi, lögfrœðingr,
nú skrifstofustjóri í íslenzka mínisteríinu. þau héldu livort
um sig, félög þessi, samkomur rétt fyrir jólin, og vorum
við á þeini háðum og nutum þar velvildar og vinsemdar.
A samkomu hins fyr nefnda félags var’ það helzt til and-
legrar nautnar, að danskr frœðimaðr, dr. Winkel-Horn,
las meistaralega upp eitt af leikritum Holbergs gamla. En
á snmkomu hins félagsins voru rœður haldnar yfir borðum.
Forseti vék þar meðal annars vinaroröum að okkr Amer-
íku-gestunuin og bað okkr tlytja vinsamlega kveðju lönd-
uin hérna megin hafsins. Eg þakkaði fyrir þessi orð,
minnti á, að 7. til 8. partrinn af allri íslenzku þjóðinni
ætti nú þegar heitna í Ameríku, og að hvort sem nienn í
upphafi liefði litið mildum eða ómildum augum til burt-
flutnings fólks vestr frá Islandi, þá hlyti allir þeir, sem
virkilega hefði ást á þjóð sinni, einnig eins og forseti að
óska jiví broti þjóðarinnar, sem vestr væri komið, bless-
unar, — jiað því fremr sem enginn vafi væri á, að margt
þetta burt flutta fólk hugsaði sterklega um Island og vildi
því vel, hlyti líka, hvort sem rnönnum líkaði betr eða
íniðr, að hafa all-mikil áhrif á hugsunarhátt og bfsumleit-
anir almennings á Islandi. Meira hlutann af jiessu sagði eg
lit af því, að einn ungr „fóöurlandsvinr" úr flokki stúder-
uðu ínannanna gat ekki á sér setið, er hann heyrði mig
geta jiess, hve stórt væri brotið burt rtutta af jijóðinni ís-
lenzku, að taka ekki fram í rœðu mína og hrópa: „því
msem óðar bergmálaði líka frá munni öldungs eins í
kaupmannaflokkinum dansk-íslenzka. Og svo endaði eg inál
mitt ineð þeirri ósk í mínu nafni og (því eg vissi, að það
myndi alveg óhætt) Islendinga í Vestrheimi, að áhrif þau,
sem incnntamannalýðrinn íslenzki í Kaupnmnnahöfn liefði
:í Island og hina íslenzku þjóð í heild sinni, mætti á kom-
andi tíð verða til blessunar. — Meiri von gæti maðr nú
samt Jiaft um ]>að, að utanfarir íslenzkra námsmanna yrði