Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1890, Síða 1

Sameiningin - 01.07.1890, Síða 1
I Mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi Islendinga, gefið' út af hinu ev. lút. kirkjufélagi ísl. i Vestrheimi. RITSTJÓRI JÓN BJARNASON. 5. árg. WINNIPEG, JÚLÍ 1890. Nr. 5. 8 J Ö T TA Á R S Þ I N G hins ev. lút. kirkjufélags Isl. í Vestrheimi kom saman í samkomuhúsi BrœSrasaí'naöar í Nj\ja Islandi, í Lundi viö íslendingafljót (Icelandic River P. 0., Manitoba) íostudaginn 27. Júní. AÖ aí' hallanda nóni ];ann dag byrjaöi samkoman nieö opinberri guösjjómistu, sem margt fólk þar í nágrenninu auk nokkurra lengra að tók þátt í. Við þú guösþjónustu prédikaöi scra Hafsteinn Pétrsson út af Matt. 16, 15—18 og Jóh. 18, 33—37. Á undan prédikun var sunginn sálmr- inn nr. 617 í sálmabókinni („Vér komum saman á kirkju- fund“) og á eftir nr. 638 („Faðir andanna"). Aö því búnu gengu kirkjuþingsmenn inn að altari, sem forseti, séra Jón Ljarnason, stóö viö, og setti hann svo kirk juþingiö sam- kvæmt þingsetningarformi, er siðar mun prentað hér í hlaðinu. Undir eins og þingið þannig var sett skýrði forseti frá, að þeir 23 söfnuðir, er nú skal greina, stœði í kirkjufólag- inu: Gardar-söfnuðr, þingvalla-söfn. (í Dakota), Víkr-söfnuðr, Pjalla-söfn., Hallson-söfn., Vídalíns-söfn., Little Salt-söfnuðr, Lembina-söfn., Duluth-söfn.(?), Victoria-söfn., Brandon-söfn., bind.vallanýlendu-söfn. (Assa.), Fríkirkju-söfn., Freísis-söfnuðr, Selkirk -söfn., Winnipeg-söfn., Víðines-söfn. (áðr Syðri VTíöi- nes-söfn.) Gimli-Söfn. (áðr Nvrðri Víðines-söfn.), Árnes-söfn.,

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.