Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.07.1890, Page 3

Sameiningin - 01.07.1890, Page 3
—G7 — seöfc. (yietoria-söfn., Braridon-s., Hallson-s. og Little' Salt-s.) voru telcnar ■ gildar. þar næst las forseti ársskýrslu sína svó hljöSá'ndi:" Síðan á kirkjupirigi í fyrra tíefir aðeins eirm söfnuðr geng- ■ rð í kirkjúfélagið. Það er nj?r - söfnuðr hér í X/ja Islandi, sem heitir Fljótshlíðar-söfnuðr. Sá söfnuðr liefir myndazt út af vexti hinnar Svo kölluðu Efri-byggðar við ísl.fljót, lieyrði áðr að nokkru leyti til Breiðuvíkr-söfnuði, er nú p>ar af leiðanda hefir rninnkað. Út um binar yngstu byggðir eða nVlendur ís- lendinga hér í lándi liefir errginn söfhuðr myndazt petta' ár. I Álftavatns-ntfleudú1 í Manitóba og í nýlendunni í Álberta- ,i liéraði. er víst svo rnargt íslenzkt fólk nú, 'að.'pár gæti vafa- laust myndazt - söfnuoir, ef kirkjufélagið væri svo á sig kornið, að pað gæti veitt peirn byggðarlögum nokkra prcstspjóriustu: Á pessu síðasta ári hefir bg margt íslenzkt Íóík fíutt frá Winnipég, óg tekið áér bólféstu í bœnurri Seattle, vestr við Kyrrahafsströrid,1' í Wash., inrián Barrdaríkja. Eiinig par er eflaust fœri til að rnynda ísl. lúterskán söfriuð, ef prestsþjón- ustu ■ ekki varítaði ‘sém 'stendr. T TJtah er, eins óg mörguin tnun ’kunnugt, áll-iriikið' af ísl'énzku fólki, sem flest lréfir tein- , iínis flntt pahgað frá Islandi,' sumt fyrir rnjÖg mörgum ár- uin, inri í trúárfélag' Morlnóna. I ‘ seiríni tíð liefir noklcur Kópr af pessu afvegaléidda fólki rifið sig lausarr úr peim félags- skap, ineð' peilri ásetnirigi, 'að' hverfa aftr til Jriririar lútcrsku harnatrúar sinrtar/ ’ Bað 'ér í Sþanish Fork, að pessir ísl. eiga heima: L’éikrnaðr ‘einn að riafni líunölfr Rúnólfsson, upprunn- inn í Vestmannaevjum, vel metinrr, oo- að því er virðrst rneð góðurn hœfilegleikum til að boða kristindómsofðið, ér Téiðtogi pessa hóps, og hefir' hatin mælzt til, að- kirkjtrfélág vort vildi viðrkenna hanti sem íslerrzkan ‘lúterskan trúarboða'og prédikara r pví byggðarlagr. Haiun héfir jitað mér utn pé’tta, ög eg hefi sagt hortum, ,að eg niyirdi leggja prissá beiðni Irúris frarn fvr- ir kirkjufólagið. á .pessu árspingi; lianri lréfir 'göðán örðstrir af lúterskurn prrjstum af annarlégu pjóðerhi J>ar í':Utah, bg mun eg síðar leggja frarn fýrir pingið skilríki-pví vi'ðvíkjandit Prestar kirkjufélagsins ■ eru■'einuth floiri eft I ‘fyrra. Eftir að eg var korninn til Islands, síðastliðið sumar, í peirn crrnd- urn, sem félagið á síðastliðnu árspingi ]>ess sondi mig pangað heim til, lagði hr. kandídat Hafsteinn Pétrsson á stað paðan

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.