Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.07.1890, Síða 6

Sameiningin - 01.07.1890, Síða 6
-70- mér að skora nú á þeíta kirkjuþing-, aö taka þetta mál um stofnun œðri skóla (collecje) hér í landi til vandlegrar íliug- unar, og, ef unnt synist, koma [>ví til leiðar, að byrjað yrði á [>eirri skólastofnun , ^ð einliverju leyti liið. bráðasta, lieizt á komanda ári. -— Málgagn kirkjufélagsins „Sameinjngin11 hefir komið út mánaðarlega, eins og. árin á undan. Sóra Friðrik J. Bergmann tók góðfúslega /mitt uppi í sínu mikla annríki rit- Stjóm bla-ðsins aö sér yneðan eg var í minni Islandsferð. Blaðið liefir svipaða útbreiðslu og, áðr, en ætti aöpmfa miklu meiri. Það er dvggiTega ; nnnið á móti [>ví . af andstœðing>mi kirkju vorrar og ekki nærri pví eins vel- unniði nieð pví af ' [>eiiri, sem kallað er að sé; með. . .Blaðið- er nú víst í all-mikilli skuld eins . og reikningar frá tféhirði blaðsins, er fram verða lagðir á kirkjupinginn, munu sýna,. Skúld sú stafar af [>ví, live .bágloga fjöldi kaupenda blaðsins stendr í skilum með borg- un fyrir bað.. Þyki kirkjufélaginu, . sem cg vona, framtíðariíf blaðsiijo nokkru varöa,, [>á vcrðr .pað að gjórai eitthvað til að tryggja. tilveru pess. Mótspvrna móti, kirkjufélaginu og pví máli, sem [>að liefir meðf(!rði,s, evangejjskum., lúterskum kristindómi, hefir -aldrei V(;riðlikt [>ví. eins. . niikil, frá pví - fyrst .er félagið 'varð tii, eins oo' eínmitt á béssu .ári. . Það.. hefir að. vísu. tálsvert dofn- ', i •■> , ■ 1 'að yiir hinni presbyteríónsku „kapelluri-missíón peirra'dr.s'Bryce. Þeir „stœkkuðu reyndar missíónshús sitt í Winnipeg. rétt eftir kírkjuping vort í fyrra eins og pá stó.ð til og klíndu svo nafni, Lúters par.upp yíir. húsdyrunum, til. pess. eflaust að gjðra paö trúarboð aðgengilegra fyrir, fólk vort. ,En upp frá pví infrinkaðí hópr peirra íslendinga, er pangað yöndu komu'sína, aU-njikið, og svo skildu.st peir brœðr, Jónas og Lárus Jóhanns- syriir, jhöfuðmennirnir- við„ pá, missíón, að, og að - eins hinn fyr riefndi hefir. haldið trúarboðinu [>ar nppi síðan, enda virðist [>Ví fremr lítið ,-sinnt, nú ijí lslendingum. Aftr 'á: móti hefir á, síðastliðnu ,missiri regluleg inissíón. vorið ■ býrjuð ineðal' ís- lehdinga í Winnjpeg af CTjjítörv.m Bandaríkjá. Þeir liafa J>ar sjðán. í Vetr íslenzkan, mapn (B.jó.-n Pétrsson) til pess að reyna íjð prédika vantrúarsjccðanir sínar mn í, íslcndinga. Sá b'oð- skapr fellr í frjósaman. jarð.veg hjá .ymsnm lijndum vorum, Sem ekki er neitt undaríegt, pyí bæði er pað, að náttúrlegt riJánnsnjartá er .yfir' höfuð frist til að neita krjstindómmum, 'og í ánnán stað er páð , vitanlégt, að nútíðarkirkja.u á, Islandi i

x

Sameiningin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.