Sameiningin - 01.07.1890, Blaðsíða 11
Sarnkvæmt þessu flutti séra Jón ly^irlestr sinn: UTii
vatnsveitingar, á tiltekinni tíö. ViS umrmöur út af hon-
uin á eftir öllum geíiö málsfrelsh, 12 menn töluöu viö
þaö tœkifœri, sumir . oftar en einu sinni. Og var þeim
umrœðum eigi lokið fyr en á náttmálum.
5. fundr var þá settr. ViövíkjanJi prentan gjöröabókar
þingsins var ályktað, að þiggja tilböð frá ritstjóra LÖgbei'gs,
hr. Jóni Olafssyni, er staddr var á þingstaönum, u’m aö
hann prentaði gjörðabókina í blaði sinu orðrétta, og borg-
aði blaðið kirkjufélaginu 5 doll. fyrir réttinn til þessa.
Æ'tlazt til aö styttra ágrip yrði tekið upp í „h!árn.“ af r it-
stjórn þess blaös. "Um léið alyktaö, aö inn í ' jöi öabókina
skyldi tekiö efnið í hé'ztu i'œðurn þingipanna auk þcss,
sem áðr hefir vant verið að bóka þai.'—Síðan var gjöiða-
bók þessa fundar og fundanna á undan lesin upp og stað-
fest. — Fundi slitiö einni stundu fyrir miðnætti.
Næsti dagr var sunnudagr. Var þá opit b t guðsj'jiin-
usta haldin á þingstaðnuin. Prédikaði séra Friöiik J. Bevg-
uiann. Prcstarnir, meiri liluti erindsreka og ah-margt fólk
nnnað var til nltaris.
6. fundr. Mánud. 30. Júiií, kl. 9.
Sálinr sunginn, losinii biblíukatli og bœn iiutt nf séra
hfafsteini Pétrssyni. Adir á fundi neina Magnús Pálsson,
8em kallaör hafði verið af þingi og sendi inri afsökun.'
Alit frá nefndinni út af ársskyrslu forseta lesið og
tagt fram svo hljóöanda:
Vér, sem vorum hér á1 fundi í fyrra: dag kosnir iil að yf-
irskoða ársskVrslu forscta kirkjufélagsins, leyfúm oss að lata
þá skoðun vora í Ijósi, að hinn háttvirti förseti' sé mjög mik-
dla pakka verðr fyrir pá ópreytandi alúð, sem hann veitir rcál-
ofnum kirkjufélags vors, og fvrir störf hans í saniéiginlegar
þarfir félagsins á næstliðnu ári, sem. oss . dvlst • ekki • að hafi
verið mikil og vandasöm.
Eins og skyrslan ber ineð sér, pá hefir forsetanum orðið
það ágengt í prosta-útvegum fyrir kirkjufólagið síðan á síðasta
Pingi, aö prestr er uú fenginn til safnaðanna .í Argyle-byggð,
°g aulc pcss standá félaginu nú til boða; fveir prestar eða
prestaefni, og viljum vér vekja athygli full.trúa frá prestlaus-