Sameiningin - 01.07.1890, Qupperneq 12
76—
um söfnuðum á því. tœkifœri, sem f>ar byðst til að boeta, að
nokkru leyti, úr prestaskortinum í kirkjufélaginu. Samt álítum
vér að nauðsynlegt só að fá fleiri menn til að vinna fyrir
kirkju vora liér, og höfum pví leyft. oss að gjöra prestleysi
safnaða í kirkjufélaginu að sérstöku máli til að leggja fyrir
petla ping.
Yér viljum taka fram, að skfrslan gefr oss tilefni til að
bryna fyrir fulltrúum f>essa pings að sjá um, að skýrsla yfir
sunnudagsskólahöld í söfnuðunum sendist forseta kirkjufélags-
ins samkvæmt ályktun kirkjupingsins 1888.
Samkvœmt bendingum forsetans í skýrslu hans leyfum vér
oss virðingarfyllst að ráða þinginu til að taka til meðferðar
á Jiessu þingi eftirfylgjandi mál:
I. Um ósk herra Runólfs Runólfssonar í Spanish Fork,
Utah í Bandaríkjunum, um að komast í samband við kirkju-
félag vort.
II. Um prestleysi cafnaðanna.
III. Um skólastofnun kirkjufélagsins.
IV, Um „Sameininguna“.
Á kirkjuþingi 30. Júní 1890.
W. II. Paulson, M. Jónsson.
FramsögumaSr nefdarinnar skýröi svo ináliS frekar
munnlega. Eftir nokkrar umrœður samþykkti þingið ncfnd-
arálitiö.
þá kom fr.am álit nefndarinnar í lagabreytingarmál-
inu, sem réö til J'ess að álit standandi nefndarinnar yrði
samþykkt óbreytt.
Framsiigumaðr séra Hafstcinn Pétrsson skýrði málið ná-
kvæmlega í einstökum atriðum þess.
Breytingarnar við aukalögin voru fyrst teknar fyr-
ir. ]uer breytingar, sem sam]>ykktar urðu, voru þessar:
„Svo framarlega sem enginn þingmaðr óskar“ o. s. frv. í
stað 4. gr. Og að í 2. gr. komi „kvaddir" í staðinn fyrir
„valdir“ sömuleiðis.
Tillaga stand. nefndar til breytingar á 2. lið d a g-
skrár samþykkt.
Af breytingum við fundarreglur var samþykkt breyt-
Ugin á 5. gr. 1. kafla og að 8. gr. falli burt.
Fundi slitið.