Sameiningin - 01.07.1890, Qupperneq 13
7. fundr. Sama dag, kl. 7f. Allir við nema Jóhann
Briem og Magnús Pálsson, sem var alfarinn.
Umrœður og atkræðagreiðsla um grundv-allarlaga-
hreytingarnar. Samkvæmt nefndarálitinu var samþykkt, að
grv. lögin skyldi óbreytt standa að því undan teknu, að á-
kvörðunin í 8. gr. um fyrirlestra, er halda skal á lcirkju-
þingi, skyldi flutt inn í aukalögin.
Dagskrár-netnd skýrði frá, hvernig hún hefði niðr
raðað fyrirliggiandi málum:
1. Um ósk Runólfs Runólfssonar í Spanish Fork,- að kom-
ast í samband við kirkjufélagið. 2. Lagabreytingarmálið. 3.
Prestleysismálið. 4. Skólamálið. 5. Bindindismálið. ö. ,.Sam-
einingin.“ 7. Barnablaðsmálið. 8. Játning erindsreka á kirkju-
þing. 10. Hvað langt má starfsemi leikmanna ná í söfnuðunum ?
11. Almennt guðsþjónustu-form.
Fram kom frá standandi nefnd framhald af hennar
nefndaráliti um útgáfu barnablaðs.
Síðasta kirkjuþing fól oss á hendr að leita þcss, live
niargir í liverjum söfnuði eða byggðarlági vildi gerast á-krif-
endr að barnablaði, og skyldum vér leggja skýrslu þá íyrir
þetta þing.
Nefndin hefir ekki með nokkru móti séð sér fœrt að bjóða
mönnum upp á slíkt tímarit og það af þeirri ástœðu, að það
tímarit yrði eins og nú stendr augsýnilega til þess að gjöra
algjörlega út af við „Sameininguna.“ Ekki hefir lieldr nefnd-
m séð sér fœrt, að gefa út sunnudagsskóla-kver það, sem
ályktað var á síðasta kirkjuþingi að út skyldi gefið. Ilvorki
hafði hún peninga til þess nó heldr völ á neinum manni,
sem hefði tíma til að semja það.
Jón Bjarnason, Fr. J. Bergmann,
Sigtr. Jónasson, Fr. Friðriksson.
Fundi slitið.
8. fundr. 1. Júli, kl. 9.
Sálmr sunginn og séra Magnús Skaftascn las biblíu-
kafla og bœn. Allir við.
Nefnd sett í málinu um beiðni Runólfs Ruriólfssonar að
verða viðrkenndr trúboði kirkjufélagsins, og í hana kvadd-
ir: séra Magnús Skaftasen, séra Haf'steinn Péti'sson, scra
Fr. J. Bergmann, Magnús Jónsson og Jón þórðarson,